Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 68
68
SKINFAXI
Sameignarkenningin, rikis-„kapitalisme“, er andvíg
manneðlinu og verðnr aldrei franikvæmd nema með
ofbeldi og kúgun. f kjölfar slíks réttarfars siglir aftur-
för fyr en síðar. Rikið verður kúgari, illur og óþolandi
frelsisþrá manna. Það rænir þjóðina réttinum að lifa.
Persónuleikinn hverfur. Lif einstaklingsins verður
ganga í svefni — skilningslaus draumur. Hann vinnur
og lifir fyrir eitthvað ópersónulegt — ríkið •— liættir
að hugsa sjálfstætt og tapar með því skilningi fyrir
sjálfum sér.
Persónuleikinn, skilningur mannsins, eigin vonir og
þrár, heíir hafið mannkynið. Án lians lifðum við frum-
aldalifi enn í dag. Án hans værum við villidýr, sem
lifðu til að svala liungri og þorsta — og varla væri þá
verið að spyrja livað væri rétt og rangt.
Persónuleikinn hefir þroskazt í látlausri haráttu
mannkynsins í þarfir hugsjóna, er stefndu sífellt að
hærra og liærra marki fegurðar og gildis. Hann liefir
vakið það stjækasta í hverjum manni. Einstaklings-
frelsi og framtak liefir kennt mönnunum að taka á,
lifa, vona, þjást, vinna sigra og bíða ósigra, og falla
að lokum nær markinu, er að var keppt. 1 ósigrunum
liafa menn oft séð lilýleik, af þvi að Jicir höfðu gert
])að, sem þeir gátu. Við það hefir virðing og skilning-
ur fyrir þeim sjálfum vaxið, svo að þeim hefir tek-
izt betur næst.
Persónuleikinn er hverjum manni lielgidómur,
kraftalind til nýrra átaka, nýrra afreka. Ilann verður
því að fá að þroskast og njóta sín svo sem kleift er
og ekki fer úl fvrir lagaleg takmörk. Ef alræðisvald
heygir liann, verður fyrst hatur og gremja ávöxturinn
— auðn og myrkur endalokin. Uppeldisstofnanir ríkis-
ins, þar sem einstaklingunum er veitt þröngsýn fræðsla
til að gera þá samdauna vissri kenningu á lífi þjóð-
anna og skipulagsmálum, munu unga lit lieimulegum
aumingjum, sem lifa og skynja innan þröngra veggja,