Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 62

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 62
62 SKINFAXI uð segja, hvernig endirinn yrði. Eg vissi, að Halldór var ágælnr stjórnari, enda liefi eg aldrei séð belri stjórn á báti en í þetta skipti. Tíminn leið, en okkur sóttist ferðin seint yfir fjörð- inn. Veðrið harðnaði og sjávargangurinn óx. Oldurn- ar skullu á bátnum og þvoðu yfir hann livað eftir annað. Þegar farnir voru tveir þriðju leiðarinnar, breytti Halldór allt í einu stefnunni. Báturinn hentist áfram. Nú var undanhald og bárurnar brotnuðu nú aftan á bátnum. Það var eins og einhverjum þunga væri létt af mér. Nú var aðalhættan liðin lijá og nú nálguðumst við óðfluga lendinguna í Hvammi. Og hún var liin örugg- asta í þessari veðurstöðu. En þó að óttinn við hættuna rénaði hjá mér, var eins og einhver geigur ásækti mig i sambandi við þau Ilalldór og Brynhildi. Það var auðséð, að Halldóri liafði runnið í skap við orð hennar áður en við lögð- um af slað. Og hvort þau jöfnuðu það sín á milli, er ekki gott að segja. Eg þekkti liana ekkerl. En eftir svip hennar bjóst eg við, að hún væri nokkuð skap- mikil. Og afskiptaleysi Halldórs af henni á leiðinni spáði engu góðu. Eg þekkti Halldór svo vel, að eg vissi, að liann mundi ekki hafa fyrirgcfið öðrum þau orð. Hvað sem nú yrði, þegar ástmcy lians átli í hlut. Báturinn renndi upp í vörina og við stukkum nið- ur lil þess að styðja liann. Eg var að voria, að Ilalldór hjálpaði Brynhildi niður úr hátnum og í land. En Iiann lét það vera. Eg hjálpaði henni þvi i land. Hún var föl i andliti og var auðséð, að henni var kalt. Hún leit skelfdum augum til Halldórs, um leið og eg studdi hana upn úr l'læðarmálinu. En liann stóð við hlið bátsins og virtist ekkert taka eftir lienni. Svo settum við bálinn og gengum frá honum. Á meðan stóð Bryn- hildur fyrir ofan naustið og beið okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.