Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 35
SIÍINFAXI 35 Fáar þjóðsögur, sem eg liefi heyrt, þykja niér í'eg- nrri en sagan uni hann Þessus. Þessus var ein af höfuð-hetjum grískrar fornaldar. Hann virtist vera lil þeiprar gæfu borinn, að firra landa sina þeim ógnum og tjóni, er.þeim stóð af ýms- um lorsóttum meinvættum, sem þjökuðu þjóðarlifinu griska. Frægust þeirra allra og ægilegust var forynjan i völundarhúsinu mikla á Kritareyju, sú er í bókstaf- legri merkingu drakk blóð þjóðarinnar í ægilega ör- lagadjúpum teygum. Og liver sá, er tiætti sér inn l'yr- ir veggi vöhmdarhússins, fékk aldrei aftur ratað út af þeim refilstigum. Þangað afréð Þessus nú að sækja. En jafnvel hin frábæra atgjörfi lians var þar ekki einhlít lil sigurs. Þá var það ást Adriödnu konungsdóttur, sem réð för hans til giftusamlegra endalykta. Ilún seldi Þessusi þá hnoða í hendur, er leiddi Jiann lieilan út lil mann- lieima aftur. Hann rakti sig eftir þræði þess um kynngi mögnuð híhýli forynjunnar eftir að Jiafa lagt liana sjálfa að velli. Það var samstarf tveggja mannssálna, liuglieilt og kærleiksþrungið, sem vann, ásamt líkam- legri atgjörfi, að fullu Inig á þeim liáska, er elvlci var eins manns færi. Það var sú samstilling jieirra alla og aðilja, er ávalt reynist drýgsl til lieilla, einstakling- um og þjóðum. Stundum kann svo að sýnast, sem sumir menn séu fæddir til gæfu og afrelm; að Adríödnu þráðurinn sé þeim eins og í lófa laginn frá öndverðu. Um aðra fari aftur á móti sífellt svo, að atvilcin dragi þeim þá Iiönk úr greipum. Naumast eru önnur markmið öllu mikilsverðari en þau, scm lýsa sér í einlægum tilraunum um það, að knýta við sem flestra hendur einhverjum Adríödnu- þræði, cr mætti vera mönnunum leiðarvísir um villu- gjarnar slóðir óráðins lifs, þar sem enn hafast við á c*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.