Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 35

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 35
SIÍINFAXI 35 Fáar þjóðsögur, sem eg liefi heyrt, þykja niér í'eg- nrri en sagan uni hann Þessus. Þessus var ein af höfuð-hetjum grískrar fornaldar. Hann virtist vera lil þeiprar gæfu borinn, að firra landa sina þeim ógnum og tjóni, er.þeim stóð af ýms- um lorsóttum meinvættum, sem þjökuðu þjóðarlifinu griska. Frægust þeirra allra og ægilegust var forynjan i völundarhúsinu mikla á Kritareyju, sú er í bókstaf- legri merkingu drakk blóð þjóðarinnar í ægilega ör- lagadjúpum teygum. Og liver sá, er tiætti sér inn l'yr- ir veggi vöhmdarhússins, fékk aldrei aftur ratað út af þeim refilstigum. Þangað afréð Þessus nú að sækja. En jafnvel hin frábæra atgjörfi lians var þar ekki einhlít lil sigurs. Þá var það ást Adriödnu konungsdóttur, sem réð för hans til giftusamlegra endalykta. Ilún seldi Þessusi þá hnoða í hendur, er leiddi Jiann lieilan út lil mann- lieima aftur. Hann rakti sig eftir þræði þess um kynngi mögnuð híhýli forynjunnar eftir að Jiafa lagt liana sjálfa að velli. Það var samstarf tveggja mannssálna, liuglieilt og kærleiksþrungið, sem vann, ásamt líkam- legri atgjörfi, að fullu Inig á þeim liáska, er elvlci var eins manns færi. Það var sú samstilling jieirra alla og aðilja, er ávalt reynist drýgsl til lieilla, einstakling- um og þjóðum. Stundum kann svo að sýnast, sem sumir menn séu fæddir til gæfu og afrelm; að Adríödnu þráðurinn sé þeim eins og í lófa laginn frá öndverðu. Um aðra fari aftur á móti sífellt svo, að atvilcin dragi þeim þá Iiönk úr greipum. Naumast eru önnur markmið öllu mikilsverðari en þau, scm lýsa sér í einlægum tilraunum um það, að knýta við sem flestra hendur einhverjum Adríödnu- þræði, cr mætti vera mönnunum leiðarvísir um villu- gjarnar slóðir óráðins lifs, þar sem enn hafast við á c*

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.