Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 36
36 SKINFAXI almannaleiðum meinvættir í ýmsum gerfum. Þau mörk liggja allar götur milli táknmyndanna tveggja, sem eg gat um í fyrri liluta þessa erindis. Að vekja æskunni lmgsjónir, dagdrauma til hárra markmiða, stefnufestu og haráttuliug gegn liverskyns forynjum, cr nærast á l)lóði og sveita mannanna, hvort sem er í beinum eða óbeinum skilningi. ()g síðar, þegar einhverjir lúta linípnir yfir brostna strengi vona sinna og liugþekkra fyrirætlana, er gott að geta rétt þeim bróðurhönd og bent á einkenni hins dáðrakka drengs, scm aldrei lætur örmagnast, meðan einn sterngur er lieill i liörpu lians, og lífsþrá lians og ])rek eru eigi að fullu borin fyrir horð. Hallgr. Jónasson. Tóbakið og þjóðin. (Björn skólastjpri á Núpi hefir sent Skinfaxa ritgerð ])essa til birtingar. Segir hann, að höf. hafi skrifað hana í Núps- skóla í fyrra, þá 15 ára gamall, en aukið hana síðan og flutl sem erindi í U. M. F. Mýrahrepps). Á öllum mönnum hvila einhverjar skyldur. Mjög eru þær marghreyttar, eftir því hvaða stöðu einstak- lingurinn gegnir innan þjóðfélagsheildarinnar. Einum ber að rælcja þetla, öðrum hitt. Einstaklingum þjóð- félagsins má líkja við frumurnar í líkama mannsins. Hver þeirra hefir sitl afmarkaða verksvið. Innan vé- banda þess ber hverjum einum að starfa, en öll verkin miða að því einu að auka og viðhalda þrótti likams- vélarinnar. Verði maðurinn veikur, þá er það oftast af því að utanaðkomandi sníkjudýr veita frumunum aðför. Hverskonar l)arátta er háð undir þeim kringum- stæðum, vitum við. Barátta sem endar með fullum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.