Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 10
10
SKINFAXI
kristilegan kærleika og gefur Simba meðlagið — em
liæfilega hátt.
„Sköpunarsaga“ er nýstárlegt kvæði um sex. <laga:
sköpunarsöguna.
— —■ — „Nú sjá menn að himinsins lierra er brevttur,.
eða liugmyndir Gyðinga skakkar“
segir hann.
„Þvi egg koma í hreiður og lirogn koma i tjörn,
og liross eiga folöld og manneskjnr börn.“
Þannig er sköpunin sifellt enn i dag i algleymingi,.
sem breytir liugmyndum og æfintýrasögum biblíunnar
um sköpun heimsins, til hins raunverulega sannleika.
-—■ En lotningin fyrir lífinu hlýtur að vaxa með skilningi
hins nýja tíma og i ljósi lians.
Þegar litið er yfir kvæði Jóhannesar, kemur skýrt í
ljós dýrkunarþörf lians. En þessi dýrkun lians kemur
fram á þrennan hátt: náttúrudýrkun, mannadýrkun og
guðsdýrkun. Vil eg benda á þetta með nokkrum tilvitn-
unum úr kvæðum hans, gömlum og nýjum.
Náttúrudýrkun hans er heit og sönn og gengur eins
og rauður þráður gegnum bækur lians allar. Hann er
opinn fyrir fegurðaráhrifum frá náttúrunni, en síður
binu stórfellda, storminum, eldinum, liafinu, sem eðli-
legt er um sveitabarn. Þetta kemur mjög víða fram í
fyrstu bókinni. Þessar línur eru i kvæðinu „Sólstöður“,
sem annars er ástarkvæði:
„Við göngum liér um lielgidóm,
])ví hér er vorsins Paradís,
og sérbvert blað og sérhvern hljóm
mín sál til vinar kýs.“
Úr kvæðinu „Heima“:
--------Undrast liugur minn lirifinn,
livað þú heimur ert fagur. —
Litast kóngsrikið kæra