Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 10
10 SKINFAXI kristilegan kærleika og gefur Simba meðlagið — em liæfilega hátt. „Sköpunarsaga“ er nýstárlegt kvæði um sex. <laga: sköpunarsöguna. — —■ — „Nú sjá menn að himinsins lierra er brevttur,. eða liugmyndir Gyðinga skakkar“ segir hann. „Þvi egg koma í hreiður og lirogn koma i tjörn, og liross eiga folöld og manneskjnr börn.“ Þannig er sköpunin sifellt enn i dag i algleymingi,. sem breytir liugmyndum og æfintýrasögum biblíunnar um sköpun heimsins, til hins raunverulega sannleika. -—■ En lotningin fyrir lífinu hlýtur að vaxa með skilningi hins nýja tíma og i ljósi lians. Þegar litið er yfir kvæði Jóhannesar, kemur skýrt í ljós dýrkunarþörf lians. En þessi dýrkun lians kemur fram á þrennan hátt: náttúrudýrkun, mannadýrkun og guðsdýrkun. Vil eg benda á þetta með nokkrum tilvitn- unum úr kvæðum hans, gömlum og nýjum. Náttúrudýrkun hans er heit og sönn og gengur eins og rauður þráður gegnum bækur lians allar. Hann er opinn fyrir fegurðaráhrifum frá náttúrunni, en síður binu stórfellda, storminum, eldinum, liafinu, sem eðli- legt er um sveitabarn. Þetta kemur mjög víða fram í fyrstu bókinni. Þessar línur eru i kvæðinu „Sólstöður“, sem annars er ástarkvæði: „Við göngum liér um lielgidóm, ])ví hér er vorsins Paradís, og sérbvert blað og sérhvern hljóm mín sál til vinar kýs.“ Úr kvæðinu „Heima“: --------Undrast liugur minn lirifinn, livað þú heimur ert fagur. — Litast kóngsrikið kæra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.