Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 49
SKINFAXI
49
ungmennafélögin voru stofnuð. Enn þá eru þau flest
starfandi og mörg fleiri hafa risið upp. Enn þá liafa
þau sömu stefnuskrá sem í öndverðu og a. m. k. leitast
við að vinna samkvæmt henni. Ekki verður þvi þó neit-
að, að nú upp á síðkastið virðist liafa dregið nokkuð úr
Jnnum þjóðræknislega anda, sem mótaði stefnu félag-
anna i fyrstu. Og svo langt er lvomið að innan sjálfra
félaganna heyrast nú raddir um að þjóðræknin í þess-
:ari merldngu, eigi nú ckki lengur heima i slikum fé-
lagsskap. Margt bendir á að slilíar raddir eigi auðvelt
með að bergmála í hugum margra þeirra, er nú telja
sig til ungmennafélaganna. Það er því vissulega þörf á
að um þessa liluti sé rætt í futlri alvöru. Skal nú leitzt
við að finna orsakir þeirra breytinga, sem orðið Jiafa á
liugum æskunnar í þessu efni.
Fyrst er þá að atliuga, að á þeim tima, sem ung-
anennafélögin Jiafa starfað, liafa orðið mjög örar breyt-
ingar á atvinnu og menningarlífi þjóðarinnar. Hin vax-
andi stóriðja við sjávarsíðuna liefir dregið æslvumenn-
ina að þéttbýlustu stöðum landsins. En á slíkum stöð-
um eiga áhrif „Iieimsmenningarinnar“ mjög' greiðan
aðgang að liuga æskunnar. Hið drottnandi vald tízlc-
unnar hefir náð tökum á reikulum og álirifanæmum
æskuandanum og gert liann lirifinn af hinum svip-
breylileg'a, fagurleita lijúpi, sem tízkan sveipar um sig.
Þessi álirif hafa eðlilega seilzt að meira og minna lejdi
inn i störf ungmennafélaganna og má segja að þar liafi
verið háð barátta milli tízkunnar annarsvegar en þjóð-
rækninnar liinsvegar. Og hvor liefir sigrað? Eg verð
að játa, að tízlvan hefir ekki farið þar mjög lialloka.
Ekkert sannar þetta betur en það, liversu örðugt upp-
dráttar ungmennafélögin liafa átt i liinum stærri kaup-
stöðum, samanborið við fóllcsfjölda. Þar er þó eldci
strjálbýlinu um að lcenna, sem lengst liefir verið álit-
inn mesti farartálmi ungmennafélaga í sveitum. Og
með sívaxandi samgöngum berast álirif tízkunnar ör-
d