Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 51
SKINFAXI 51 um til styrktar; en um fram allt, vernda þann gróð- ur, sem þroskazt hefir og reynzt vel. „Yormenn íslands“ liafa leitazt við að leggja þ e 11 a þjóðræknisstarf til grundvallar fyrir |)á samæfingu i akuryrkju þjóðlífsins, sem félagsskapur þeirra veitir þeim. Eiga þeir að hætta því? Nei. Þeir geta að vísu tekið þá stefnu, að sá sífellt nýjum fræjum, en láta ln'nn gamla gróður eyðast. En ekki er ósennilegt, að nokkuð viða sjóist merki illgresisins, ef öllum fræjum er sáð, sem á markaðinn berast. Og liætt er við, að uppskera hins nýja gróðurs verði stundum litil; því að óneitanlega eiga næðingar nýrra, kaldra strauma auðveldara með að kæfa nýgræðing, lieldur en þann gróður, sem fest hefir rætur sínar i þjóðlífsakrinum öld fram af öld. Það hlýtur því að verða höfuð-verk- efni ungmennafélaganna framvegis, vilji þau vera stefnu sinni trú, að leita eftir ráðum til að glæða þjóð- ernistilfinninguna lijá æsku landsins. En eitl lielzta ráðið til þess, hygg eg vera, að leggja meiri rækt við sögu þjóðarinnar en gert er, þó að nokkuð sé unnið í þá átt. Saga þjóðarinnar hefir ávalt verið eitt öruggasta leiðarljósið, er bezlu menn landsins hafa haft í starfi sínu i þágu ættjarðarinnar. Hún sýnir jöfnum hönd- um bjartar og dimmar hliðar lifsins, bæði í lífi ein- staklingsins og heildarinnar. Ilún er óþrjótandi upp- spretta andlegra verðmæta. Hún er dómur reynslunn- ar í margháttuðu lífi heillar þjóðar í meir en 10 ald- ir. Hún er bergmál af æðaslætti þess lífs, er þær kyn- slóðir liafa lifað, sem vaxið liafa liver fram af ann- arri, búið saman við íslenzka náttúru og eftirlálið ein- kenni sin í arf þeirri kynslóð, sem nú byggir landið. Það er lífsskilyrði fyrir ungmennafélögin, að leg'gja af lífi og sál rækt við sögu þjóðarinnar. Æskan þarf að grafa í gullnámu sögunnar, grafa eftir verðmætum hennar og skoða þau í réttu ljósi. Það starf mun bera d*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.