Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 73

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 73
SKINFAXI 73 þeirra er í lífi þjóðarinnar. Það krefst aukinnar mennt- unar og bætts uppeldis. Og' það eru einmitt lieimilin, sem eiga að leggja liyrn- ingarsteinana að þroska og víðsýni óborinna kynslóða. Heimilunum eigum við að unna. Þau eru vagga beztu draumanna, sem mannkynið liefir dreymt. Við heimilisarininn liefir þroskazt ástin til lífsins, ástin til mannanna, ástin til menningar og vaxtar. Þrátt fyrir allt eiga beimilin næg' meðmæli. Og' móðirin hefir kennt barninu sínu að elska, Jifa og þjást. Mæðurnar hafa öld eftir öld ofið börnum sínum brjmju — í slvjóli mæðranna Jiafa ])au þroskast og náð nýjum og nýj- um tökum á lífinu og auðlegð þess. Nútímamaðurinn má þakka allt frummóður sinni, sem lijalaði við barn- ið sitt í hellinum í frumskógaþykkninu. Hún vakti löngun barnsins til að sjá og lieyra meira, fara lengra og lengra inn í óþekkt lönd draumanna, æfintýranna, í'aunveruleikans. Engin uppeldisstofnun getur unnið svipmeira og hreinna starf en móðir. Engin — alls engin! Og mæður! Sleppið ekki réttinum að annast upp- cldi Jjarnanna yldcar. Það er vkkar lilutverlc, að fórna ykkur fyrir þau! „I sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna. Og livað er menning manna, ef menntun vantar snót?“ Það verður þjóðfélagið að skilja. Og í skipulags- málum þessum á að sjást, að það vilji ala upp þrótt- mikla kynslóð. Og þá verða það heimilin, sem vefa fyrslu þræði örlaganna í lífi æskunnar. Annars má ætla, að þroslci og vöxtur mannkynsins þokist smám saman nær gröf og dauða í faðmlögum þvingunar og kyrrstöðu, ef uppeldið fer fram í stofn- unum, þar sem þröngsýni bjlfingarsinna ræður. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.