Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 75

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 75
SKLNFAXl 75 háar, svo að umsækjendur flykkjast um hverja lausa stöðu, eins og soltnir hundar um bein. Yandamálin eru mörg, sem okkar bíöa og þarf mikla gæfu til aö leiða þau farsællega til lykta. Orka þjóðar- innar er fjötruð i skuldum. Þær þurfa að minnka. Þær verða sumar að falla. En þar þarf að viðliafa festu og gætni. Ekkert verður gefið upp, án þess að það sé tekið annars staðar frá. Verkefnin eru næg fyrir höndum. A undanförnum árum hefir ekki aðeins orðið vart við dauða í þjóðlífinu, Iieldur lika líf, sem búast má við að vilji njóta sín. Alþýðuskólar liafa risið allvíða npp. Á bak við þá stendur eldmóður æskunnar og skilningur þeirra, sem vita, að sú þjóð, sem á áhuga- lausa æsku, á enga framtið. Frá alþýðuskólunum kem- ur á ári liverju fjölmennur hópur æskulýðs, sem ósk- ar eftir nýjum viðfangsefnum. Nemendasamhönd þeirra gætu verið álirifarik. En þau virðast ekki enn hafa komið auga á framtíðarstarf í þjóðfélaginu. Gætu þau ekki barizt móti skyndibyltingum, barizt fyrir framtíð alþýðuskólanna, sveitamenningunni, heimilin og is- lenzk þjóðareinkenni. Glæsilegra hlutverk gætu þau ckki kosið sér. Og þá mun verða liægt að rekja til íslenzkra alþýðu- skóla „ramar taugar“ í íslenzku þjóðlífi, jjegar stund- ir líða. En hvernig sem þeirri baráttu lýkur, sem nú er háð um skipulagsmálin, þá mun persónuleiki og frelsisást mannanna sigra að lokum. Menn vilja lifa og slríða fyrir þörfum sínum og sinna, njóta þess, sem þeir afla og miðla öðrum af því — en ekki láta taka það af sér né fara með sig eins og þræla eða óvitabörn. Enginn hefir rétl til að byggja það, sem á að standa um aldir, né lifa um efni fram og binda komandi kyn- slóðum drápsklyfjar, þó að okkur hafi að nokkru leyti þegar verið gert það, af þeim, sem á undan okkur eru. Valdið til að bvggja, velja og hafna, á að vera hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.