Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 32
32 SKINFAXI hlutfalli við þrótt manna, er beinlínis skilyrði vaxtar og manngildis. Það kann að láta ólíklega í eyrum, að baráttan fyr- ir lífinu sjálfu í einföldustu formum þurfi að vera samfara eða undanfari andlegra markmiða og æðri en fæðis og fata. En með tiltölulega fáum undantekn- ingum, á öllum tímum og öllum stöðum, virðist saga mannkynsins benda til þess, að áhyggjulaus tilvera af frumstæðustu þörfum lífsins sé oft liemill andlegra framfara. v Beztu löndin eru þau, sem ala iieilljrigðasta menn- ingu og vitrar þjóðir. Hvar stöndum við íslendingar, þegar þessa er gætt? Ekki eru þeir fáir —- og það jafnvel í tiltölulega ná- lægum löndum —, sem byggja okkur i nánustum skyldleilca við Eskimóana á Grænlandi. Þó eru enn fleiri, er enga hugmynd liafa um land okkar og þjóð; Jjendir slíkt all-ljóslega á það —- sem vonlcgt er —, liversu lítilsmegandi við liöfum verið um stefnur menn- ingarstrauma. En livað er þá menning? Hvað er það, sem við nefn- um allajafna svo virðulegu heiti? Og bvert er bent, er vísa skal á hennar meginþáttu? Til stórveldanna, miljónaþjóðanna, sem drottna yfir stærslum svæðum veraldar, og sem óneitanlega eiga mest þeirra einstöku verðmæta, sem menning cr tal- in að endurspeglast í — í venjulegri merkingu. Til þjóðanna, sem foryslu hafa i vísindum, listum, skáld- skap og bagrænum verkum. En skyggnumst lítið eitt lengra. Eru vísindi nokkurt aðalsmai’k þeirri þjóð, sem not- ar þau — er svo býður við að borfa — eins mikið til mannmorða og tortímingar, eins og farsældar og hamingju. Eru hallir stórborganna, mitt í list sinni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.