Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 79
SKINFAXI 79 Sigurður Helgason: Svipir. Sögur. Rvík 1932. — Höfundur bókar þessarar er ungur ma'Öur, skólastjóri viÖ heimavistaskóla á Klébergi á Kjalarnesi, og er þetta fyrsta bók hans. Sögurnar eru átta og hafa sumar þeirra áður birzt i tímaritum vorum. Þar eru dregnar upp myndir af daglegu lífi og daglegum atburðum, við sjó og í sveitum, ástum og ýmsu fleiru. liru sumar myndirnar glöggt dregnar, skemmti- lega og af skilningi, svo að byrjuiiarritið spáir góðu áfram- haldi frá höfundi. F 1 ó r a, verzlun með fræ, trjáplöntur, blóm o. fl., er þau reka systkynin Ragna Sigurðardóttir og Ingimar Sigurðsson (búnaðarmálastjóra), hefir sent Skinfaxa verðlista yfir vörur sínar. Er það fyrsti íslenzkur verðlisti í þessari grein. Skin- faxa er mjög ljúft að benda U. M. F. á verðlista þenna, því að þarna er um að ræða vörur, sem ánægjulegt er að vita sem mest notaðar. Og eigi þarf að efa, að Ragna og Ingimar hafa bæði kunnáttu og áhuga á ræktunarmálum lil þess, að U. M. F. sé gott að skipta við þau. Flóra er á Vesturgötu 17 i Rvík, og má síma þangað pantanir utan af landi. Félagsmál. U. M. F. Trausti undir Veslur-Eyjafjöllum, hélt sundnámskeið vikutima sið- astl. vor, í volgri laug undir Austur-Eyjafjöllum. Kennari var Leifur Auðunsson i Dalsseli. Nemendur 11, á aldrnum 10— 14 ára. Sama félag hefir haldið tvö námskeið í leikfimi og glímu nú í vetur, hálfan mánuð livort. Á fyrra námskeiðinu voru 28 nemendur, 16—39 ára, en á hinu síðara 30 nemendur, 9 —16 ára. Leifur kenndi þar leikfimi, en Ólafur Sveinsson í Stóru-Mörk glímu. Félagið hefir árlega haft íþróttakennslu undanfarið, en þetta við mesta aðsókn. Leifur í Dalsseli segir um námskeið þessi í bréfi: „— — Var oft gaman og glatt á hjalla. Var eins og eldri kynslóðin hefði enga eirð í skrokknum, því að sveitin varð sem á iði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.