Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 77

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 77
SKINFAXI 77 verzlunargjjuggum sínum, og með því að benda á og bjóða fremur fram íslenzkrar vörur en erlendar, þar sem livort- tveggja er um að ræða. í öðru lagi heitum vór á alla slcólastjóra í landinu, að gera sitt til að vekja áhuga nemenda sinna á nauðsyn lands- manna á því að efla þjóðarhaginn með þvi að búa sem mest. að sinu. f þriðja lagi heitum vór á alla góða íslendinga, að nota fyrst og fremst islenzkar vörur þessa viku, og styðja stari' semina á allan liátt, svo að íslendingar læri að nota ein- göngu sínar eigin vörur, og sín eigin skip, svo sem kostur cr, allar vikur ársins. Eins og síðastl. ár ætlar nefndin að gefa út allsherjar vöru- skrá yfir íslenzkar framleiðsluvörur, — en skilyrði fyrir þvi að si’i vöruskrá geti orðið fullkomin heimild á þessu sviði cr, að allir framleiðendur sendi framkvæmdanefndinni ná- kvænia upptalningu allra þeirra isl. vörutegunda, er þeir framleiða hver um sig. Má slik upptalning vera i auglýsingar- formi, og gefst framleiðendum þá jafnframt tækifæri til að sýna smekkvísi sína í því að koma auglýsingum vel fyrir. Fyrir því lieitum vér á alla þá, er framleiða ísl. vörur til sölu, að senda oss þessa upptalningu eða auglýsingu fyrir 20. febr. næstk., og munum vór þá sjá þeim fyrir rúmi i vöru- skránni gegn sanngjörnu gjaldi. Þegar vöruskráin er fullgerð, verður hún send öllum verzlunum á landinu og fleirum, til þess að gera þeim auðveldara að afla sér vörubirgða fyrir næstu „íslenzku viltu“. Jafnframt notum vór tækifærið til þess að þakka þann úgæta stuðning og velvilja, er framleiðendur og aðrir lands- menn lótu oss í tó síðastl. ár, og hefjum vér nú undirbún- ing undir næstu „íslenzku viku“ i því örugga trausti, að verða sama stuðnings og velvilja aðnjótandi á þessu ári. Skrifstofa nefndarinnar er: Lækjarg. 2, Reykjavík, sími 4292. Reykjavik, 23. janúar 1933. Framkvæmdanefnd „íslenzku vikunnar". Helgi Bergs, Brynjólfur Þorsteinsson, Gísli Sigurbjörnsson, Aðalst. Kristinsson, Halldóra Bjarnadóttir, Sig. Halldórsson, Sigurjón Pétursson, Tóinas Jónsson, Tómas Tómasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.