Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 78

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 78
78 SKINFAXI Bækur. .1 ó a n n e s P a tursson: Yrkingar. Tórshavn 1932. — J. P. er kunnur öllum almenningi hér á landi, sem forvígis- maður í frelsisbaráttu og þjóðernislegri viSreisn Færeyinga. Hitt er íslendingum ef til vill síSur kunnugt, hve fjölhæft stórmenni Jóannes er. Auk hinnar umsvifamiklu stjórnmála- forystu sinnar liefir hann verið stærsti og framsæknasti bóndi eyjanna. Ilann hefir fengizt við þjóSlegar fræSiiSkanir, m. a. annazt stærstu litgáfu, sem til er af JojóSkvæSum Færeyinga. Hann er meSal fremstu skáldaþjóSar sinnar, og á ríkaogmerki- lega listamannsgáfu. Ramminn utan um málverk þaS, er Fær- eyingar gáfu Aljjingi 1930, er Iiið mesta furSuverk, aS vera skorinn eftir ólærSan mann. Jóannes hefir ort alImikiS al' kvæSum og birt mörg þeirra á ýmsum tímum hér og þar í blöðum. En eigi hefir hann gefið út kvæðasafn, fyr en nú fyrir jól í vetur, að „Yrking- ar“ hans komu út. Hefir færeyska stúdentafélagið kostað útgáfuna, og er frágangur allur svo smekklegur og prýðileg- ur, að full sæmd er að. Meginið af kvæðum Jóannesar er innlegg á þá lxaráttu, sem hann hefir háð fyrir þjóð sína, — fyrir frelsi hennar og þjóð- erni. Þar eru ættjarðar- og hvataljóð, senx eru ýmist ort af eldhita, hárfínni viðkvæmni, eða rammasta bardagahug. En innan um og saman við eru ljómandi náttúru- og mannlífs- lýsingar, meitluS söguljóð og jafnvel einföld og leikandi barna- kvæði. Fær engum dulizt, að hér er skáld af náð — og skáld, sem veit og slcilur köllun sína og ætlan. „Yrkingar" .1. P. eiga að koma í hvert bókasafn á Islandi og til bókamanna, enda þótt kreppa sé. Aldarnxinning Björnsons. Bókaverzlun Guðmundar Garnal- íelssonar hefir gefið út þrjár bækur til minningar um afmæli stórskáldsins norska. Er það hin snjalla þýðing Jóns Ólafs- sonar af Sigrúnu á Sunnuhvoli, 2. útgáfa, L j ó ð- m æ 1 i B. B., þau sem þýdd hafa verið á íslenzku, og loks myndarlegt m i n n i n g a r r i t eftir Ágúst H. Bjarnason pró- fessor. Björnstjerne Björnson var vinsæll mjög af íslending- um, svo að eigi er að efa, að bókum þessum sé vel fagnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.