Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 66

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 66
SKINFAXI 66 fárra arðræningja og' vesalmennsku og örbirgð fjöld- ans. Innan núverandi skipulags sé liorft með skilningsleysi á líf einstaklingsins. I styrjöldunum hafi fallið margir liraustustu drengir þjóðanna og á vígvöllum samkeppn- innar, vegna persónuhroka vanþroskaðra leiðtoga, er æstu upp heimskulegan þjóðarmetnað og rangskilda ættjarðarást fávísra þegna. Vegna ranglátrar skiptingar auðsins séu nú alvinnu- leysingjar i öllum löndum — að einu undanteknu, segja kommúnistar — vegna þess deyr fólkið úr hungri um leið og matvörunni er fleygt — vegna þess ráði nú verzlunarhringarnir verði á heimsmarkaðinum. Þetta vilja byltingastefnurnar færa í annað liorf. Lausn allra þeirra vandamála þykjast kommúnistar sjá i einu orði: Bylting. Auðmagnið á að skiptasl. En það á ekki að renna í liendur þjóðarinnar heldur til ríkisins. Rikið verður heilagt i stað keisaranna meðal Austurlandaþjóða. Þjóðin verður þrælar þess, skyld til að vinna i þágu þess, vissa tímatölu á dag. Og einstak- lingurinn vinnur ekki fyrir sig og sína — heldur fyrir fjöldann. Fyrir það klæðir og fæðir ríkið hann, sér hon- um fyrir þeim þörfum, er nauðsyn þykir krefja, líkt og feður okkar og afar liafa goldið hestum sínum dygga þjónustu. Það liggur í hlutarins eðli, að ef allir eiga að vera jafnir, verður rikið að skammta, liirða ágóðann af starl'i verkamannsins og vera einvaldur yfir auðmagn- inu. Þó að auðnum yrði skipt iafnt milli allra að endaðri hyltingu, j)á yrðu nokkrir eftir fá ár „auðkýfingar“ á mælikvarða byltingasinna. Vegna framsýni og sparnað- ar hefðu þeir dregið saman fé, er gerði heim kleift að eignast meira en þeim væri heimilt samkvæmt þunga- miðiunni í kénningum leiðtoganna. Aðrir, aftur á móti, hefðu, þó að engin óhöpp steðjuðu að þeim, eytt þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.