Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 53
SKINFAXI 53 g l e ð i l í f s i n s ! Þú scm kannt að bjóða Jmð, sem okkur ávallt gagna má, bcr þú okkur boða yfir lífsins, brjóttu niður þunga strauma kífsins. Heill þér gleði, — hreina lífsins stjarna, helga dísin, — lífið þinna barna, leijfðu öllum lýð að skilja þig. Greið þú öllum götu, scm að tapað gæfu lífsins hafa, og sér skapað ömurkalda leið um lífsins stig. Vertn’ í öllu, vors með blíðan anda, vefðu allt « millum þinna handa. S i g' u r b j ö r n S i g u r j ó n s s o n. Héðan og handan. Laufabrauð. Síðan að eg skrifaði greinina „Laufabrauð" i Skinfaxa, hefi eg fengið þær upplýsingar hjá gömlu fólki. Að hér áður fyr þegar venja var að hafa matarveizlur við giftingar, þá var jafnan notað laufabrauð í þær veizlur. Voru þá fengnar 2 eða fleiri stúlkur — kom fyrir að það voru karlmenn — til að skera laufabrauðið, og voru þær kallaðar laufabrauðskonur. Þótti það sómi að eignast það nafn, og heiður fyrir sveitina að eiga góðar laufabrauðskonur. — Geta má þess, að iaufa- hrauðsgerðin hefir flutzt lil Ameriku, og er það notað þar á jólunum og í meiri háttar átveizlum meðal íslendinga. Er það drengilega gert af þeim að halda þessari list við, og sýnir vinarþel og þjóðernisanda þeirra, eins og svo margt fleira, sem við fáum þeim aldrei full þakkað. Jóhannes Friðlaugsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.