Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Síða 53

Skinfaxi - 01.04.1933, Síða 53
SKINFAXI 53 g l e ð i l í f s i n s ! Þú scm kannt að bjóða Jmð, sem okkur ávallt gagna má, bcr þú okkur boða yfir lífsins, brjóttu niður þunga strauma kífsins. Heill þér gleði, — hreina lífsins stjarna, helga dísin, — lífið þinna barna, leijfðu öllum lýð að skilja þig. Greið þú öllum götu, scm að tapað gæfu lífsins hafa, og sér skapað ömurkalda leið um lífsins stig. Vertn’ í öllu, vors með blíðan anda, vefðu allt « millum þinna handa. S i g' u r b j ö r n S i g u r j ó n s s o n. Héðan og handan. Laufabrauð. Síðan að eg skrifaði greinina „Laufabrauð" i Skinfaxa, hefi eg fengið þær upplýsingar hjá gömlu fólki. Að hér áður fyr þegar venja var að hafa matarveizlur við giftingar, þá var jafnan notað laufabrauð í þær veizlur. Voru þá fengnar 2 eða fleiri stúlkur — kom fyrir að það voru karlmenn — til að skera laufabrauðið, og voru þær kallaðar laufabrauðskonur. Þótti það sómi að eignast það nafn, og heiður fyrir sveitina að eiga góðar laufabrauðskonur. — Geta má þess, að iaufa- hrauðsgerðin hefir flutzt lil Ameriku, og er það notað þar á jólunum og í meiri háttar átveizlum meðal íslendinga. Er það drengilega gert af þeim að halda þessari list við, og sýnir vinarþel og þjóðernisanda þeirra, eins og svo margt fleira, sem við fáum þeim aldrei full þakkað. Jóhannes Friðlaugsson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.