Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 52
52
SKINFAXI
glæsilegan árangur, sem lýsa mun sér í mörgum mynd-
um. —
Vormenn íslands! Hefjum merki vort liátt. Sýnum
i verki, að enn sé tii sá eldmóður, fórnarlund og þjóð-
rækni, sem lýsli sér i starfi þeirra manna, sem fyrir
aldarfjórðungi Imfu nýtt tímabil i lifi æskunnar á ís-
landi.
Geir Sigurðsson.
Heill þér, gleði!
Heill þér, gleði, er gistir þú í lijörtum,
glæðir eld, er veitir logabjörtum
röðulbjarma inn í æskusál;
liregfir strengi hugans beztu kennda,
hrærir allt, er skal frá mgrkri venda,
inn í þitt ldð bjarta friðarbál.
Kngr allt til að lifa í Ijóssins krafti,
legsir allt úr skuggans þunga hafti.
Röðulkrafti reifðu allt, er lifir,
reistu merki þitt svo víða’ að gfir-
gnæfi öll lífsins degfða og drunga bönd.
Höndum mjúkum hjartna bærðu strengi,
hlúðu’ að öllum gróðri vel og lengi,
leggðu á allt Ijúfa megjar hönd.
Legfðu söngvum þínum hátt að hljóma,
hefðu’ upp allt í þínum dgrðarljóma.
Tungu þína töfra láttu heiminn,
tegg þinn jó um víðan andans gegminn,
Igftu öllu leiðum þínum á.
Færðu okkur allt hið göfga’ og góða,