Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 37
SKINFAXJ 37 sigri, eða ósigri annarshvors. Við þekkjnm líka varnir þœr sem likaminn brynjar sig með fyrir þessu, og eg fer því ekki lengra lit í þá sálma nú. En eins og frum- urnar, einstaklingarnir í líkama mannsins, eiga að bera liann uppi, cins er og okkur á lierðar lagt, að bera uppi þjóðfélagið. Flestum er i brjóst lögð sú bvöt að duga sem bezt, vcrða að sem mestu liði. Auðvitað vilja verða misbrestir á þessu. Þeir eru of margir, sem bregðast skyldum sínum. Ástæðurnar fyrir þvi eru eins og gef- ur að skilja margar og misjafnar. Sumar má rekja til gallaðs stjórnskipulags, aðrar til meina, sem maðurinn skapar sér sjálfur. Um það verður ekki talað liér. En um annað verður talað. Það sem veldur mistökum í lifi manna, en á hvorki rót sina að rekja til óbeppilegs stjórnskipulags eða sjálfskaparvíta. Þessi draugur stendur nú alstaðar í vegi bverskonar þróunar, and- legrar og efnalegrar, ekki sízt bjá okkur Islendingum. Þessi draugur er tóbakið. Ekki verður rakin liér saga tóbaksins í beiminum, en gefið skal yfirlit yfir bana liérlendis. Tóbaks er fyrst getið liérlendis árið 1615, og cr Jón Ólafsson Indíafari talinn liafa unnið það liappaverk!! að kenna íslendingum fyrst að neyta þess. Eftir það breiddist ])að svo ört út, að lil vandræða borfði. Alþýð- an fátæk, kúguð og þreytt, fann hvíld sinum sárþreyttu sálum, í þessari nautnalind. Fátækir fjölskyldumenn tóku allt það, sem þeir áttu, og seldu fvrir tóbak. Sagt er, að vinnumenn liafi reykt við slátt á engjum, og vak- að i rúmum sínum fram á miðjar nætur, við sömu iðju. Um alll þetta fargan kveður eitt af höfuðskáldum þess tíma, Stefán Ölafsson: „Læðzt liefir inn í landið brak lýðir kalla það tóbak liingað þessa ragur rak reykjarsvælu liinn armi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.