Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 37

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 37
SKINFAXJ 37 sigri, eða ósigri annarshvors. Við þekkjnm líka varnir þœr sem likaminn brynjar sig með fyrir þessu, og eg fer því ekki lengra lit í þá sálma nú. En eins og frum- urnar, einstaklingarnir í líkama mannsins, eiga að bera liann uppi, cins er og okkur á lierðar lagt, að bera uppi þjóðfélagið. Flestum er i brjóst lögð sú bvöt að duga sem bezt, vcrða að sem mestu liði. Auðvitað vilja verða misbrestir á þessu. Þeir eru of margir, sem bregðast skyldum sínum. Ástæðurnar fyrir þvi eru eins og gef- ur að skilja margar og misjafnar. Sumar má rekja til gallaðs stjórnskipulags, aðrar til meina, sem maðurinn skapar sér sjálfur. Um það verður ekki talað liér. En um annað verður talað. Það sem veldur mistökum í lifi manna, en á hvorki rót sina að rekja til óbeppilegs stjórnskipulags eða sjálfskaparvíta. Þessi draugur stendur nú alstaðar í vegi bverskonar þróunar, and- legrar og efnalegrar, ekki sízt bjá okkur Islendingum. Þessi draugur er tóbakið. Ekki verður rakin liér saga tóbaksins í beiminum, en gefið skal yfirlit yfir bana liérlendis. Tóbaks er fyrst getið liérlendis árið 1615, og cr Jón Ólafsson Indíafari talinn liafa unnið það liappaverk!! að kenna íslendingum fyrst að neyta þess. Eftir það breiddist ])að svo ört út, að lil vandræða borfði. Alþýð- an fátæk, kúguð og þreytt, fann hvíld sinum sárþreyttu sálum, í þessari nautnalind. Fátækir fjölskyldumenn tóku allt það, sem þeir áttu, og seldu fvrir tóbak. Sagt er, að vinnumenn liafi reykt við slátt á engjum, og vak- að i rúmum sínum fram á miðjar nætur, við sömu iðju. Um alll þetta fargan kveður eitt af höfuðskáldum þess tíma, Stefán Ölafsson: „Læðzt liefir inn í landið brak lýðir kalla það tóbak liingað þessa ragur rak reykjarsvælu liinn armi.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.