Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 44
44
SKINFAXI
Ei’ liægt að lieí'ja almenna sókn á hendur tóbaki, á
þessum grundvelli? Frjálsri bindindisstarfsemi.
Eg tel það varla liægt.
Þá kem eg að annarri leiðinni. Algjörðu aðflutnings-
banni á tóbáki.
Fyr i erindinu hefi eg látið tölurnar tala. Eg hefi
bent á, hvað heilbrigðismál þjóðarinnar kosta luma ár-
lega. Gera má ráð fyrir, að takast megi að lækka þann
útgjaldalið, ef landsmenn liættu að neyta tóbaks. Eg
hefi bent á, hve dóm- og' löggæzla kostar þj.óðfélagið
okkar. Sennilega mætti minnka þann kostnað, með
aðflutningsbanni, með því að landsmenn næðu ekki í
tóbak. Eg liefi sýnt fram á, að þjóðarauður okkar
myndi stórum aukast, ef ekkert tóbak væri keypt inn
i landið. Og þá cr eftir allur sá andlegi þróttur, sem
fjarar út með tóbaksreyknum. Hann er of mikill, til
þess að hann verði metinn til fjár.
Mér finnst þjóðfélagið vera skyldugt til að laka í
taumana. Það getur ekki liðizt, að íslenzku þjóðinni
blæði út. Það verður að taka alvarlega i taumana. Þeg-
ar þeir, sem ekki finna til ábyrgðarinnar, ætla að stofna
Jjjóðfélaginu i voða.
Þjóðin okkar er fátæk, og mannfá. Hún býr á stórri
en lítt numdri eyju. Hún má eklci við því að nokkur
maður lieltist úr lestinni, geti ekki gert skyldu sína..
Geri einstaklingarnir það ekki af innri hvöt, þá verð-
ur þjóðfélagið að grípa fram fvrir hendurnar á þeim,.
eins og liverjum öðrum óvitum. Taka af þeim voð-
ann, og vita siðan hverju fram vindur.
En livað hefir nú islenzka þjóðfélagið gert lil að
liefta útbreiðslu ])essa ófagnaðar. Jú, það hefir selt á
stofn rikiseinkasölu á tóbaki. Um það hefir mjög verið
deilt og rifizt á hiiiu l)áa Alþingi. Tugum þúsunda króna
hefir verið varið í að þjarka um liver eigi að liljóta lieið-
urinn!! af því að dreifa þessu nautnalyfi út á meðal al-
mennings. Og nú vil eg varpa fram þessari spurningu: