Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1933, Qupperneq 44

Skinfaxi - 01.04.1933, Qupperneq 44
44 SKINFAXI Ei’ liægt að lieí'ja almenna sókn á hendur tóbaki, á þessum grundvelli? Frjálsri bindindisstarfsemi. Eg tel það varla liægt. Þá kem eg að annarri leiðinni. Algjörðu aðflutnings- banni á tóbáki. Fyr i erindinu hefi eg látið tölurnar tala. Eg hefi bent á, hvað heilbrigðismál þjóðarinnar kosta luma ár- lega. Gera má ráð fyrir, að takast megi að lækka þann útgjaldalið, ef landsmenn liættu að neyta tóbaks. Eg hefi bent á, hve dóm- og' löggæzla kostar þj.óðfélagið okkar. Sennilega mætti minnka þann kostnað, með aðflutningsbanni, með því að landsmenn næðu ekki í tóbak. Eg liefi sýnt fram á, að þjóðarauður okkar myndi stórum aukast, ef ekkert tóbak væri keypt inn i landið. Og þá cr eftir allur sá andlegi þróttur, sem fjarar út með tóbaksreyknum. Hann er of mikill, til þess að hann verði metinn til fjár. Mér finnst þjóðfélagið vera skyldugt til að laka í taumana. Það getur ekki liðizt, að íslenzku þjóðinni blæði út. Það verður að taka alvarlega i taumana. Þeg- ar þeir, sem ekki finna til ábyrgðarinnar, ætla að stofna Jjjóðfélaginu i voða. Þjóðin okkar er fátæk, og mannfá. Hún býr á stórri en lítt numdri eyju. Hún má eklci við því að nokkur maður lieltist úr lestinni, geti ekki gert skyldu sína.. Geri einstaklingarnir það ekki af innri hvöt, þá verð- ur þjóðfélagið að grípa fram fvrir hendurnar á þeim,. eins og liverjum öðrum óvitum. Taka af þeim voð- ann, og vita siðan hverju fram vindur. En livað hefir nú islenzka þjóðfélagið gert lil að liefta útbreiðslu ])essa ófagnaðar. Jú, það hefir selt á stofn rikiseinkasölu á tóbaki. Um það hefir mjög verið deilt og rifizt á hiiiu l)áa Alþingi. Tugum þúsunda króna hefir verið varið í að þjarka um liver eigi að liljóta lieið- urinn!! af því að dreifa þessu nautnalyfi út á meðal al- mennings. Og nú vil eg varpa fram þessari spurningu:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.