Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 12
12 SKINFAXl Mér hægist um hjartasláttinn, mér liægist um andardráttinn, er æskan rís eins og öldufaldur og æðir fram — til að vinna, — áköf og fær í flestan sjó, — að fyllingu drauma sinna. Mér opnast framtimans álfur, — það er eins og skaparinn sjálfur sé kominn að blása ást sinni i efnið, er æskan gengur að verki, björt eins og dagur, brosheit og hrein, með hlaktandi vorsins merki. Mér heyrist sem fjötrar lirynji, mér heyrist sem dauðinn stynji, mér lieyrist sem eilífðin undir taki, er æskan jörðina blessar, — og heilagur andi himnum frá í hásalnum bláa messar. Eg hylli hiklausa sporið. — Eg hylli æskuna og vorið, — þvi þar er öll von minnar þjökuðu jarðar og þar er öll framtið míns lands, ástin, trúin, eldurinn, krafturinn og — andi sannleikans. Eg hygg, að æskunni hafi sjaldan verið framhorin -göfugri trúarjátning en þessi. Æskan getur sótt sólskin, kraft og þor í slík ljóð. Mannadýrkun Jóh. kemur sjaldan fram um einstaka menn. Þó eru það kvæðin um séra Magnús Helgason „Sjötiu ljóðlínur“ og „Goði íslands“, um dr. Helga Pjeturss, sem eru full af lotningu og aðdáun á anda þeirra, er um ókominn tíma vinna göfuga sigra. Guðsdýrkun skáldsins er mjög merkur þáttur í verk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.