Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 34
34 SKINFAXI inn, örvæntingin og' hið algerðasta vonleysi og upp- gjöf úr svip og látbragði. Daglangt fá þessir lieiinilisleysingjar að liggja i gras- inu og njóta hvíldar undir sól eða regni. Ókunnugum er það óskiljanlegt, hvernig þeir draga fram lífið. Bar- áttu fyrir tilverunni er raunar löngu lokið. Aðeins slnt t tímaspursmál, hvenær þessi flök sökkva til fulls i móð- una miklu. Eg gcl ekki að því gert, að mér finnst sem við þurf- um cigi að öfundast sérlega yfir slíkri þjóðmenningu, meðan liún á sér svo þröng svið; meðan þannig er að unnið, að breytt er gnðs gjöfum í skaðræðis lduti, framfaramöguleikum mannanna i tortímingartæki. Nú má enginn skilja mig svo, að eg sé það flón, að ætlast til þess, að við eigum yfirleitt að lítilsvirða fram- farir annarra þjóða og loka fvrir því augum, hve langt þær eru á undan okkur i ýmsum andlegum og nær öllum verklegum efnum. Auðvitað eigum við að leiða yfir landið liolla strauma, úr sem flestum áttum strauma, sem stór-þjóðirnar breyta stundum i eyði- leggingarelfur, en sem okkur er innau handar að gera að áveitu lífræuna framfara í aljijóðar þarfir. Okkur væri það srnár sómi, þótt bcnda mætti hér á svimháar listauðgar liallir, ef meginhluti þjóðar hírðist í hreys- um. Vafasamur frami væri það menningu okkar, að benda á þjóðardýrgrip okkar: fornbókmenntirnar, en vita um leið verulegan hluta landsfólksins ólæsan. Fá eru þau störf, sem vandasamari verða en unp- eldi fólks, og undir engum verkum er meir komið að vel takist en þeim. Hlutverk kennara og uppalenda eru eigi einungis í þvi falin, að fá æskunni i ,,endur tæki kunnáttunnar i vissum skömmtum eða fornium. heldur fyrst og fremst að festa þeim skoðanir, stefnumið og vil'aþrek til þess að beita þekkingu sinni til fulltingis góðra, mannhætandi verka, á sem víðustum vettvangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.