Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 46

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 46
46 SKIXFAXT gjöf þeirri, sem við nú búum að, var klínt á þjóðina, fáum íil sóma, en öllum, bæði þjóð og einslaklingum til skammar. ()g á eg þar við Spáöarsanmingana. Sú raunasaga má ekki endurtaka sig þegar tóbakið verður gerl landrækt. Þá verður að ganga ógrunsamlega milli bols og höfuðs. Meðan á sjálfstæðisbaráttu Islendinga stóð, skrifar Jón forseti Sigurðsson eitt sinn lieini lil landa sinna: „Ef að oss tekst að halda hópinn, þá er eg viss um að með guðs hjálp náum við réttindum þjóðar okkar, þótt þess geti orðið langt að bíða.“ í útvarpsræðu i fyrravetur sagði þáverandi forsætis- ráðherra Tr. Þ. að sundurlyndi okkar íslendinga dræpi allt. Með samtakaleysinu drepum við, kæfum við þær hugsjónir, sem við erum að berjast fyrir. Þelta verður að lagast. I baráttunni fyrir útrýmingu tóbaks verður æskulýðurinn að sameinast undir eitt merki. Æsku- lýðsins er að sigra. Hans er mátturinn. Hans er fram- tíðin. Þorsteinn Bernharðsson. í>jóðernisstefna íslcnzkra ungmcnnafélaga. Flestir Islendingar munu sammála um að seinni bluti 18. aldarinnar og 19. öldin sé að mestu óslitið fram- faratímabil i lifi íslenzku þjóðarinnar. Á þessu tíma- bili er þjóðin smált og smátt hafin úr margra alda eymd og volæði upp í veldi meðvitundar um réttindi sin gagnvart stórþjóðum heimsins — hafin úr andleg- um vanmætti uop í veldi andlegs þróttar og hugrelckis. Meira en heillar aldar barátta í verzlunarmálum, menn- ingarmálum, stjórnmálum o. s. frv. með ötulum for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.