Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 46
46
SKIXFAXT
gjöf þeirri, sem við nú búum að, var klínt á þjóðina,
fáum íil sóma, en öllum, bæði þjóð og einslaklingum
til skammar. ()g á eg þar við Spáöarsanmingana. Sú
raunasaga má ekki endurtaka sig þegar tóbakið verður
gerl landrækt. Þá verður að ganga ógrunsamlega milli
bols og höfuðs.
Meðan á sjálfstæðisbaráttu Islendinga stóð, skrifar
Jón forseti Sigurðsson eitt sinn lieini lil landa sinna:
„Ef að oss tekst að halda hópinn, þá er eg viss um að
með guðs hjálp náum við réttindum þjóðar okkar, þótt
þess geti orðið langt að bíða.“
í útvarpsræðu i fyrravetur sagði þáverandi forsætis-
ráðherra Tr. Þ. að sundurlyndi okkar íslendinga dræpi
allt. Með samtakaleysinu drepum við, kæfum við þær
hugsjónir, sem við erum að berjast fyrir. Þelta verður
að lagast. I baráttunni fyrir útrýmingu tóbaks verður
æskulýðurinn að sameinast undir eitt merki. Æsku-
lýðsins er að sigra. Hans er mátturinn. Hans er fram-
tíðin.
Þorsteinn Bernharðsson.
í>jóðernisstefna
íslcnzkra ungmcnnafélaga.
Flestir Islendingar munu sammála um að seinni bluti
18. aldarinnar og 19. öldin sé að mestu óslitið fram-
faratímabil i lifi íslenzku þjóðarinnar. Á þessu tíma-
bili er þjóðin smált og smátt hafin úr margra alda
eymd og volæði upp í veldi meðvitundar um réttindi
sin gagnvart stórþjóðum heimsins — hafin úr andleg-
um vanmætti uop í veldi andlegs þróttar og hugrelckis.
Meira en heillar aldar barátta í verzlunarmálum, menn-
ingarmálum, stjórnmálum o. s. frv. með ötulum for-