Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.04.1933, Blaðsíða 24
24 SKINFAXl „reisa býlin, rækía löndin, ryðja um urðir braut.“ Það er hátt takmark. Rökvillan, sem ræðukaflar Skúla byggjast aðallega á, er sú, að æskan meti mest fölsk verðmæti. Veit liann þá ekki, að lifandi stefnuskrá U. M. F. um allt land er þetta: Ungra krafta og gáfna glæðing, göfgi í hugsun, verki, list, íslenzk þjóðar endurfæðing, ísland frjálst, og það sem fyrst. Hvar er auðsöfnunin? Hvar er eyðslan og drabbið? Auðvitað hlýtur starfið að miða að efnalegu sjálfstæði, því að skuldir eru ófrelsi og örbirgð er niðurdrep. En það er tvennt ólíkt, að vera efnalega sjálfstæður og liafa þar með nokkurn styrk til drengilcgra framfara og framkvæmda, eða að semja sig að báttum óhófsdrabb- ara. Nú vill Skúli e. t. v. líkja þessu fólki sínu við ungu lijónin, sem byrja búskap á rytjukoti, fidl af vonum og trúa því í „barnslegri einfeldni“, að búskapurinn blessist og þeim auðnist með óþreytandi iðni, sparsemi og dugnaði að vinna sig upp í sæmileg efni. Eg get viðurkennt þetta sem rélta líkingu um fólkið mitt, en eg held bara, að trúin sé ekki nein einfeldni. Eg trúi þvi, að fólkið mitt geti látið búskapinn blessast. Und- anfarin ár, livort sem við segjum 10 eða 25, liefir mik- ið verið gert á íslandi til verulegra bóta. Þrátt fyrir allan ])ann tilkostnað mundu íslendingar ekki skulda öðrum þjóðum ncitt, ef þeir liefðu ekki neytt áfengis og tóbaks. Allar íslenzkar skuldir við útlönd eru til orðnar fyrir tóbak og áfengi. Sú kynslóð, sem liafnaði þessu, stæði því ólíkt betur að vígi lil endurbóta og afkomu en aðrar. Það eru óvíða á byggðu bóli svo litl- ir landkostir, að óþreytandi iðni, sparsemi og dugnað- ur geti ekki leitt til sæmilegra lífskjara ]>ar. En þá hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.