Skinfaxi - 01.04.1933, Qupperneq 36
36
SKINFAXI
almannaleiðum meinvættir í ýmsum gerfum. Þau
mörk liggja allar götur milli táknmyndanna tveggja,
sem eg gat um í fyrri liluta þessa erindis. Að vekja
æskunni lmgsjónir, dagdrauma til hárra markmiða,
stefnufestu og haráttuliug gegn liverskyns forynjum,
cr nærast á l)lóði og sveita mannanna, hvort sem er í
beinum eða óbeinum skilningi.
()g síðar, þegar einhverjir lúta linípnir yfir brostna
strengi vona sinna og liugþekkra fyrirætlana, er gott
að geta rétt þeim bróðurhönd og bent á einkenni hins
dáðrakka drengs, scm aldrei lætur örmagnast, meðan
einn sterngur er lieill i liörpu lians, og lífsþrá lians og
])rek eru eigi að fullu borin fyrir horð.
Hallgr. Jónasson.
Tóbakið og þjóðin.
(Björn skólastjpri á Núpi hefir sent Skinfaxa ritgerð ])essa
til birtingar. Segir hann, að höf. hafi skrifað hana í Núps-
skóla í fyrra, þá 15 ára gamall, en aukið hana síðan og flutl
sem erindi í U. M. F. Mýrahrepps).
Á öllum mönnum hvila einhverjar skyldur. Mjög
eru þær marghreyttar, eftir því hvaða stöðu einstak-
lingurinn gegnir innan þjóðfélagsheildarinnar. Einum
ber að rælcja þetla, öðrum hitt. Einstaklingum þjóð-
félagsins má líkja við frumurnar í líkama mannsins.
Hver þeirra hefir sitl afmarkaða verksvið. Innan vé-
banda þess ber hverjum einum að starfa, en öll verkin
miða að því einu að auka og viðhalda þrótti likams-
vélarinnar. Verði maðurinn veikur, þá er það oftast
af því að utanaðkomandi sníkjudýr veita frumunum
aðför. Hverskonar l)arátta er háð undir þeim kringum-
stæðum, vitum við. Barátta sem endar með fullum