Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 19

Skinfaxi - 01.04.1933, Side 19
SKINFAXI 19 — Heiðríkja ad norðan í liugann leitar. Nú ev ég barn hinnar björtu sveitar. J ó h a n n e s ú r K ö 11 u rn. U. M. F. og æskudraumar. i. Ungu fóllii í alþýðustétt má með ærnum rökum skipta í þrjá höfuðflokka eftir löngunum þess og þrám, þó að sú flokkaskipting sé auðvitað ekki skýr né glögg'. 1. flokkur: Þeir, sem eiga ekkert takmark annað en að „njóta lífsins“ og „liaí'a það golt“. 2. flokkur: Þeir, sem vilja komast frá alþýðukjörum í hóglegra líf og meiri laun. 3. flokkur: Þeir, sem vilja vinna alþýðustéttina upp. Það er fi’óðlegt að athuga liver af þessum flokkum er líklegastur til mestrar sæmdar og þjóðþrifa. Fyrsti flokkurinn leitar yfirleitt heiman að úr sveitunum, vegna þess að kaupgjald er liærra í þorpum og bæjum og glaumur er þar meiri. Mér finnst ofsnemmt að segja að glaðværð sé meiri þar. En þar er hægra að afla sér skotsilfurs og kaupa sér gleði og tilbreytni í líf sitt. En nú er því þannig varið, að sannasta gleði verður ekki keypt og ekkert er ungum mönnum háskalegra en það, að eiga ekkert til að lifa fyrir annað en sjálfa sig. Skæð- asti skortur og bitrasta fátækt er það, að eiga hvorki helgidóm né liryggðarefni. Keypt gleði verður jafnan tómleg þegar fram í sækir. Það er af þvi, að maðurinn er skapaður með vaxtarþrá og starfsþrá. Þar, sem starfsþráin fær ekki þátttöku í gleðiefninu glatar það b*

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.