Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 2

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 2
2 SKINFAXI Frainleiíslan oo starfsemi æsknnnar til sveita. Það num nú vera alkunna, að ungmennafélög til sveita starfa ekki með eins miklu lífi og þau gerðu á fyrstu starfsárum sínum. Sú deyfð, sem almennt ríkir í U. M. F., slafar óefað ai' mörgum orsökum. Einkum hygg eg, að það los, sem komið er á fólks- liald til svcita, eigi mikinn þátt í þessu, þótt að vísu megi líka rekja orsakirnar til annarra þátta. Stefnu- mið U. M. F. hafa í engu verulcgu ijreytzt frá því í fyrstu. Starfssvið U. M. F. hafa verið og eru enn fólgin í líkamsmennt eða ýmiskonar íþrótlum, funda- liöldum, skemmtisamkomum, og þau hafa líka mjög viða stutt að því, að hjáipa ýmsu nýju og nytsömu til framfara. Svo mætti virðast, að það slarfssvið, sem U. M. F. hafa haft liér á landi, mælti vera þess megnugt, að lialda lífi og fjöri í slíkum félagsskap. En reynslan sýnir einmitt iiið gagnstæða. Ekki þó svo að skilja, að ungmennafélögin hafi ekki orkað töluverðu slarfi. Þau hafa mjög víða gengizt fyrir að skapa æskunni aðstöðu iil að þroska sjálfa sig, eins og með byggingu samkomuliúsa og sundlauga, og þau hafa víða haldið uppi íþróttalífi til sveita. Það, sem áunnizt hefir fyrir starfsemi ungmenna- félaganna, sýnir, að æskan getur verið máttug, þegar hún vill, og áhugi er vakandi á samstarfi og fram- kvæmd nytsamra verka. En þó að reynslan sýni, að æskan geti velt þungu hlassi, þá eru U. M. F. og starf- semi þeirra alll of dauf, og seinagangur i félagslif- inu. Ef ekki verður skapað nýtt líf i þennan félags- skap æskunnar, verður þess tæpast langt að bíða, að flest U. M. F. lamist að starfshæfni, enn meir en orðið er.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.