Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 2

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 2
2 SKINFAXI Frainleiíslan oo starfsemi æsknnnar til sveita. Það num nú vera alkunna, að ungmennafélög til sveita starfa ekki með eins miklu lífi og þau gerðu á fyrstu starfsárum sínum. Sú deyfð, sem almennt ríkir í U. M. F., slafar óefað ai' mörgum orsökum. Einkum hygg eg, að það los, sem komið er á fólks- liald til svcita, eigi mikinn þátt í þessu, þótt að vísu megi líka rekja orsakirnar til annarra þátta. Stefnu- mið U. M. F. hafa í engu verulcgu ijreytzt frá því í fyrstu. Starfssvið U. M. F. hafa verið og eru enn fólgin í líkamsmennt eða ýmiskonar íþrótlum, funda- liöldum, skemmtisamkomum, og þau hafa líka mjög viða stutt að því, að hjáipa ýmsu nýju og nytsömu til framfara. Svo mætti virðast, að það slarfssvið, sem U. M. F. hafa haft liér á landi, mælti vera þess megnugt, að lialda lífi og fjöri í slíkum félagsskap. En reynslan sýnir einmitt iiið gagnstæða. Ekki þó svo að skilja, að ungmennafélögin hafi ekki orkað töluverðu slarfi. Þau hafa mjög víða gengizt fyrir að skapa æskunni aðstöðu iil að þroska sjálfa sig, eins og með byggingu samkomuliúsa og sundlauga, og þau hafa víða haldið uppi íþróttalífi til sveita. Það, sem áunnizt hefir fyrir starfsemi ungmenna- félaganna, sýnir, að æskan getur verið máttug, þegar hún vill, og áhugi er vakandi á samstarfi og fram- kvæmd nytsamra verka. En þó að reynslan sýni, að æskan geti velt þungu hlassi, þá eru U. M. F. og starf- semi þeirra alll of dauf, og seinagangur i félagslif- inu. Ef ekki verður skapað nýtt líf i þennan félags- skap æskunnar, verður þess tæpast langt að bíða, að flest U. M. F. lamist að starfshæfni, enn meir en orðið er.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.