Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 14
14 SKINFAXI þrjú vers eftir Hallgrím Pétursson. Þetta er svo ágætt ráð til að gleyma engri bæninni. Ef þær eru of marg- ar, er ekkert annað en skipla þeim niour á rúmin tii baka.--------------Nei, það er langt frá þvi að þessi strákur sé nokkur heiðingi, þó að liann sé ekki að hugsa um svonalagað úti á götu. — Og þarna lieldur Ellert áfram eftir Sólvallagötunni. — Hann er náttúrlega að liugsa um, að nú muni hann ekki kunna lexíurnar sínar i skólanum á morgun. — Hann liefir ef til vill átt að teikna mynd af ])ýramídun- um i Egyptalandi og lýsa þeim stuttlega; og svo hefir liann engan tíma haft til að búa sig undir það? Eða kannske bann sé bara gramur yfir því, að kennarinn sagði í dag, að skriftin hans væri ólæsilegt hrafnaspark? —■ Nei, það getur ekki verið neitt aí' þessu, því að þegar kennarinn finnur að við liann, þá bara glápir hann á liann þegjandi og hálfglottandi, rekur svo út úr sér tunguna og ldípur sessunaut sinn, þegar kennar- inn lítur við. — Svo er það búið. — Ætli hann sé að hugsa um, hve það hafi verið Ijótt af sér að brjóta gleraugun hans Nonna leikbróður sins? Það varö reyndar óvart, af því að þeir urðu svo reiðir, strákarnir. Eða er bann að liugsa um strákapörin, sem haim og tveir aðrir strákar gerðu í gærkveldi? Þessir piltar hafa nefnilega ýmislegt á samvizkunni. — Þetta var nú bara þannig, að þeir laumuðust að nokkrum húsum, hringdu dyrabjöllunum og hlupu svo í felur. Það var hægt að hlægja svo mikið að þessu. Og svo var þelta heldur ekkert meira, — ja — ekki teljandi. Þeir lirutu reyndar tvær rúður í glugga, skutu niður nokkra hatta með snjókúlum og hentu kannske einum eða tveimur í Iögregluþjón, sem stóð eitthvað svo skop- lega merkilegur á götuhorni. — En þeir náðust ekki, og þurftu því ekki að fara á lögreglustöðina, eins og í vor, þegar ]>eir eyðilögðu hjólið hans Gvendar í Slippnum. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.