Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 77

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 77
SKINFAXI 77 anna, að hverjum þeim, er þessu ann, hlýtur að vera óbland- in nautn að lesa hana. Og í hana geta ungmennafélagar sótt hvöt og styrk til góðra verka. Tindar er nafn á smásagnakveri, sex söguin eftir Þorstein Jósefsson. Höf. er ungur maður, Borgfirðingur, og hefir dvalið um hríð í Sviss og Þýzkalandi við nám. M. a. kynnti hann sér æskulýðshreyfingar í þeim löndum og hlaut til þess dálítinn styrk frá U. M. F. í. — Sögur hans eru skrifaðar af hita og krafti, og i beim eru viðamikil efni og óvenjulegar persónur. Ekki leynir það sér, að hér er byrjandabók, jjvi að höf. hefir ekki full tök á hinum óstýrilátu efnum sínum. Iín ýmsar lýsingar í bókinni eru góðar, og virðist full ástæða til að vænta snjallra verka frá höf., með aukinni æfingu í sagnagerð. Nokkur Ijóðmæli eftir fíjörgvin Halldórsson er líka bvrj- andabók eftir kornungan mann. En hér þarf lesandinn engu að spá um framhaldið, þvi að höf. var heilsulaus frá blá- bernsku og lézt 22 ára gamall árið 1920. Eg liitti þetta unga, íeiga skáld einu sinni, og minnist hans glöggt. Það var á fjórðungsþingi Sunnlendingafjórðungs U. M. F. í. á Þingvöll- um vorið 1919. Björgvin hafði þá fvrir skömmu stofnað U. M. F. í Þingvallasveit, — hann átti heima á Kárastöðum, — og var fulltrúi þess á þinginu. Eg lield hann hafi haft heit- astan áhuga, okkar, sem þar voruni, og hann var okkar allra kunnugastur hinum helga sögustað. Þess vegna varð ekki hjá þvi komizt, að eftir honum væri tekið. — Litla ljóðakver- ið, sem mamma hans hefir gefið út til minningar um dreng- inn sinn, rifjar upp fvrir mér þessi björtu vordægur á Þing- völlum. Ljóðin sjálf bregða upp hugþekkri mynd af áhuga- sömum, gáfuðum, særðum unglingi, sem skilið liefir þau eftir i stað vonanna, sem liann tók með sér í gröfina. Þau kalla fram í hugann stef Rydbergs: „Vi ana furstar der barn vi blicke, men vuxna kungar vi finna icke.“ Skinfaxa hafa borizt tvær prýðilegar drengjabækur: Strákarnir, sem slruku eftir Böðvar frá Hnífsdal, og Við skulum hahla á Skaga eftir Gunnar M. Magnúss. Hin síðar- nefnda er framhald af sögunni um fíörnin frá Víðigerði, sem liom út í fyrra og seldist upp á injög skömmum tíma. Báðar þessar nýju drengjasögur eru injög prýðilegar, skemmtilegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.