Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 54

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 54
5 i SKINFAXI krafta og félagatölu, að nær óstarfhæft hefir verið. En ein- hverjar heillavættir hafa þó jal'nan haldið vörð um það, svo þvi hefir á erfiðum timum hætzt styrkur, og þóttmargirstuðn- ingsmenn þess nú séu ungir og óharðnaðir að vexti og vilja, vil eg þó alls góðs vænta um framtíðina og áhuga félaga yfirleitt. Svo sem frá liefir verið skýrt, eru félagsmenn nú um 30. Það er lág tala, miðað við íbúatölu þessa kauptúns, sem nú mun vera um 330 manns, og sýnir of lítinn skilning á mætli samtakanna og þörf heilbrigðs félagsskapar. Á þessum félags- og skipulagshundnu tímum er það næsta einkennilegt, hvað ýmiskonar félagsskapur er laus í bönd- um. Ilann er oft fljótur að springa út, en visnar þó og deyr ennþá fljótar. Af hverju ætli ])etta stafi? Eg held, að orsökin liggi mikið i þvi, að framkvæmdaþrá og hugsjónir einstaklinganna, sem oft rísa líkt og úthafsöldur, og koma af stað ýmsum snöggum framkvæmdum i bili, hnígi svo og hjaðni, vegna þess, að þeim hinum sömu einstaklingum finn- ist þeir vera sjálfum sér nógir, en skorti fórnfýsi til þess að vinna fyrir aðra. Og af þeirri ástæðu reyni þeir ekki að temja sjálfa sig og krafta sína, til samvinnu, og þar af leiðandi verði það aðeins einstaklingar, með einstaklings- hugsjónir og hagsmuni, en ekki samsteypt heild, með sam- eiginlegar hugsjónir og liagsmuni, sem vinni að málum vorum. Því er þó óhætt að slá föstu, að e n g i n n einstaklingur er sjálfum sér nógur. Við verðum ætíð, að meira eða minna leyti, að vera upj) á samborgara okkar komin. Hver ein- staklingur er og v e r ð u r a 1 d r e i a n n a ð en einn hlekk- ur i ])eirri keðju, sem myndar þjóðfélag vort. Þvi er það bæði óskynsamlegt og ófarsælt, að r e y n a að rjúfa þá festi og skera sig út úr. Það ætti heldur hver og einn að reyna að trcysta hana. Nútiminn leiðir það æ betur og betur í Ijós, að það er þjóðarnauðsyn, að auka og þroslca skilning manna og þekk- ingu á mismunandi aðstöðum einstaklinga til þjóðfélagsins, efla samvinnu þeirra, svo að sem flest viðfangsefni verði sameiginleg að meira eða minna leyti, eftir því sem unnt er. Þetta á jafnt við, hvort heldur er í bæjar- eða sveitarfélagi eða víðtækum samtökum. Við gerum okkur aldrei svo ljóst sem skyldi, hver sú ábyrgð er, sem hver og einn einstak- lingur hefir gagnvart meðborgurum sínum og hvern þátt ein- staklingurinn á í því, að móta heildina og umhverfi það, sem hann lifir og starfar í, og þá um leið þjóðfélagsheildina. Þetta félag okkar er til orðið fyrir þörf og hvöt ýmsra einstaklinga þessa kauptúns, til félagskapar við aðra, menn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.