Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 24
24 SKINFAXI IV. Árið 1909 gekkst Guðrún, ásanit systkinum sínum og nokkrum fleirum, fyrir stofnun Ungmennafélagsins Afturelding, og varð strax aðal-driffjöðrin i félaginu og sjálfgefinn leiðtogin í fiestum þeim málum, sem félagið lét sig að einhverju skipla. Hún var annaðhvort eitt ár eða aldrei formaður fé- lagsins, en þó var það liún, öllum ö'ðrum fremur, sem mótaði félagsandann og beindi starfseminni inn á þær brautir, sem lágu upp og fram Áhrifa hennar gætti alstaðar i félagsmálunum og þótli öllum gott að búa við það brautargengi. 10—12 ár var hún fundarstjóri félagsins (og oft rit- ari eða varaformaður að auki). Og öll þessi ár og leng- ur var hún aðalleiðtogi félagsins, bæði inn á við og út á við, og alltaf — eins og áður er sagt — sá leiðandi andi, sem að mestu mótaði alla starfsemi félagsins. — Á mörgum mannfundum hefi eg verið um dagana, bæði félagsfundum og öðrum, ýmsra tegunda. En ekki minnist eg þess, að liafa verið á neinum, sem b e t u r hefir verið stjórnað og skemmtilegar, en gömlu fund- unum i litla sveitarfélaginu, þeim sem Guðrún stjórn- aði og gerði ánægjulega og eftirmunandi. — Sú fundar- stjórn gat verið mörgum til fyrirmyndar. Auk starfa sinna i Aftureldingu hefir hún gegnt öll- um helztu trvmaðarstörfum ungmennafélaga. Setið fjórðungsþing og sambandsþing oft og mörgum sinn- um. Verið lengi í stjórn Ungmennasambands Kjalarnes- þings og sambandsstjórn U. M. F. í., og jafnan verið þar, sem heima í héraði, framsækinn og markvís leið- togi. Vegna breyttra lifskjara og langdvala erlendis hafa störf Guðrúnar í þágu ungmennafél. minnkað nú á seinni árum og orðið minni en lienni hefir gott þótt. En hún verður alltaf sami hugsjónariki, áhugasami og s a n n i ungmennafélaginn, hvort sem hún er í nokkru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.