Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 5
SKINFAXI 5 sanna og nýjustu tilraunir í kornyrkju, að staðliæf- ing þessara rannsókna er fyllilega rélt. T. d. vex og þroskast bygg hér ágætlega, en talið er, að bygg geti ekki vaxið svo vel sé, nema í ósúrum jarðvegi. Yfir- leitt má segja, að veðrátla liér á landi sé liagstæð fyrir grasrækt og fullsæmileg fyrir kornyrkju, ef miða má við reynslu þá, sem fengin er síðasla áratuginn. Það er nú búið að gera tilraunir með byggtegund- ir 12 sumur, og þessar tilraunir sýna greinilega, að það eru yfir 20 bvggafbrigði, sem ná fullum þroska og gefa af sér sæmilega uppskeru. Uppskera af byggi hefir verið frá 18—40 tunnur af ha., auk 4000—6000 kg. hálms. Ef miðað er við uppskeru í Noregi, þá verður hún venjulega ekki meiri þar en hér. Iiafrar lil þroskunar hafa verið reyndir hér í 7 sumur og eru 20 afbrigði, sem náð hafa fullum þroska, og noklcur, sem ekki hafa þroskazt fyllilega. Uppskeran af hafrakorni hefir orðið svipuð og í Noregi, 18—36 tunnur af ha., auk 5000—7000 kg. hálms. Ef miðað er við töðuland, þá hefir reynslan sýnt, að kornlandið gefur oftast %—% meira fóður- gildi. Vetrarrúgur hefir sömuleiðis verið reyndur i til- raunum, og virðist hann lofa góðu. Aðeins verður að nota aðra ræktunaraðferð en erlendis tíðkast. Vetrarrúgi verður að sá að vorinu, í maí, og nota hann fyrir slægjuland fyrsta sumarið. Árið eftir þroskar sama rótin fræ, venjulega í september. Er- lendis er vetrarrúgi sáð venjulega í ágúst og septem- ber, en með þeim sáðtíma nær hann hér á landi lak- legum þroska. Vorhveititegundir hafa og líka verið reyndar hér síðastliðin ár og hefir erfiðlega gengið. Þó er nú svo komið, að hveiti hefir getað náð sæmilegum þroska, en um það er þó ekki hægt að gera sér glæst- ar vonir, enn sem komið er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.