Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 18
18 SKINFAXI stóru grábláu augun hans verða svo einkennilega djúp og skær. — Svo snýr hann sér undan og hallast upp að dyrastafnum. Hún heldur áfram: — Þú mátt ekki verða reiður. — Við liöfum ekki getað borgað rafmagnið svo lengi, því að pabhi þinn hefir ekkert liaft að gera. Svo ætluðu þeir að loka i dag. Hugsaðu út í það, vinur minn — hugsaðu út í það, þá hefðum við orðið að sitja í myrkrinu um jólin. Hann segir ekkert. — Hún heldur áfram: — Eg liafði enga aðra peninga, elskn drengurinn minn. Við erum svo fátæk. — — En því þurfum við endilega að vera fátæk, j)eg- ar allir aðrir ern rikir? segir hann hryssingslega. — Það eru margir fátækir, góði minn, og margir svo miklu, miklu fátækari en við. Við skulum bara treysta guði. Hann lætur suma vera fátæka, svo að þeir læri að þekkja hann. Hann klökknar. — En — en, því þurfa þeir endilega að vera fátækir íil þess? — Það þýðir ekki að segja þér það núna, góði minn, þú skilur það ekki. Vegir guðs eru órannsak- anlegir. — Hann ýtir henni reiðilega frá sér: — Eg skal vist skilja það. — Hún hörfar svo lítið aftur á bak. Og þarna stendur liann og leggur báða handleggi upp að dyrastafnum og hefir höfuð sitt í annarri oln- bogabótinni. Þcssi litli þjóðfélagsþegn, sem kann Faðir vorið sitt reiprennandi. Þessi litli kæruleysingi, sem hló þegar gleraugun hans Nonna brotnuðu. Þessi litli prakkari, sem skældi sig framan í kennarann og henti snjó i lögregluna. Hann stendur nú þarna upp við dyrastafinn og grætur. Ávalar herðarnar í mórauðu blússunni kippast til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.