Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 30
30 SKINFAXI virðist að telja það lengur nokkrum vafa undirorpið, að korn geti þrifizt i mold og lofstlagi landsins. Sjálfsagt rnætti margt fleira telja, sem leiðir út úr ógöngunum, en nóg mun komið til að sýna það, að ekki skortir unga fólkið verkefni til að vinna að. Liggur nú beinast við að athuga, á hvern hátt ungmennafélögin geti tekið til meðferðar hin áðurnefndu verkefni. Mér er það vel ljóst, að megin-hlutverk þeirra lilýtur að verða það, að vekja skilning og þekkingu á málunum, og greiða fyrir framgangi þeirra. Fé eða fjármuni geta þau eklci lagt fram að jafnaði, nema að mjög takmörkuðu leyti, — það verður að koma annarstaðar frá, þegar búið er að undirbúa jarðveginn fvrir málefninu og almennar fram- kvæmdir byrja. Eg tek kornyrkjuna sem dæmi uppá atvinnumálin. Hún felur í sér möguleika til að geta orðið veigamikill þáttur í sjálfsbjargarviðleitni sveitafólksins, og er þann- ig sjálflcjörið verkefni fyrir ungmennafélögin. Gætu þau aukið kornyrkjunni þekkingu og fylgi, með tilrauna- stöðvum viðsvegar um landið, eftir því sem aðstæður leyfðu. Sjálfsagt er auðvitað að fara þar eftir nákvæmustu fyrirsögn og leiðbeiningum þess manns, sem mest hef- ir fyrir komyrkjuna unnið. Iíornyrkjan er eitthvert veglegasla framtíðarverkefni ísl. sveitaæsku, og það má eklci henda hennar félagsskap, að því máli sé ekki gaumur gefinn, né veilt sú hjálp, sem auðið er. Yfir- leitt gætu ungmennafélögin hjálpað geysimikið i þeirri viðleitni, sem þjóðin verður að heyja Lil að geta búið sem mesl að sínu. Má þar til nefna lieimilisiðnað, og aukna og endurbætta garðrækt o. m. fl. Enginn misskilji mig svo, að eg, mcð því að nefna atvinnumálin, ætlist til þess af U. M. F., að þcir slái slölcu við önnur mikilvæg menningarmál. Síður en svo. Vínbindindi, íþróttir, skógrækt, örnefnasöfnun og verndun málsins eru sígild mál. Eg hefi nefnt atvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.