Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 4
4 SKINFAXI þau slörf, sem unnið er að til sveita. Eftirtekt myndi örfast lijá hverjum þeim æskumanni, er ræddi um við félaga sinn, hvernig hezt væri að vinna liitt eða þetta starf. T. d. hvernig hezt væri að rækta kart- öl'lur, gras, korn, haunir, trjáplöntur o. fl. Trúin á mátt moldarinnar myndi aukast við vaxandi iliug- un og starf. U. M. F. geta unnið stórvirki á framleiðslusvæðinu, ef þau tækju liina lífrænu hugmynd til atliugunar og framkvæmda á svipaðan hátt og hér hefir verið lítillega drepið á. Nú á síðuslu 12 árum hafa orðið miklar framfarir hjá íslenzku þjóðinni og má telja, að það hafi ver- ið bæði við sjó og i sveit. Ræktunarframfarir hafa orðið stórstígari en áður, þótt í öldum væri talið. Margt það, sem liulið var sjónum manna í íslenzku atvinnulífi, er nú að skýr- ast, og menn farnir að skilja betur en áður, að ísl. þjóðin býr yfir miklum auðæfum í okkar fagra og frjósama landi. ísl. sveitir þurfa að verða meira aðlaðandi fyrir aukna og hetri hyggð en nú er. En svo að slíkt megi verða, þarf æskan að taka höndum saman og efla hugrænt og líkainlegt starf. Það hefir verið fullyrt af þeim, sem rannsakað liafa ísl. jarðveg, að hann sé einhver sá frjósamasti, sem til er á Norðurlöndum. Danskur vísindamaður, sem lét gera hér nokkrar jarðvegsrannsóknir fyrir nokkrum árum, fullyrti, að ef Danir hefðu jafnfrjó- an jarðveg og til er hér á íslandi, þyrfti danskur landbúnaður ekki að kvíða. Rannsóknir þær, sem Hákon Rjarnason og Jakoh H. Líndal liafa gert nú á síðari árum, sýna, að ísl. jarðvegur er að mestu ósúr, og í flestum tilfellum ekkert nauðsynlegt að bera i hann kalk við ræktunina. Stafar þetta af því, að liann er mvndaður úr ósúrum hergtegundum. Þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.