Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1935, Side 56

Skinfaxi - 01.04.1935, Side 56
56 SKINFAXI U. M. F. Vorblóm. Formaður U. M. F. Vorblóms á Ingjaldssandi i Vestur- ísafjarðarsýslu hefir sent Skinfaxa eftirfarandi: Við hérna í „Vorblóminu“ minntumst 25 ára afmælis fél. s. 1. vetur — þó nokkuð væri liðið fram yfir afmæl- isdaginn — allrækilega á okkar vísu. Þar fóru frain ræðuhöld, söngur, sögð var saga fél. ásaml tildrögum og stofnun, sýndur var sjónleikur og flutt kvæði og minni og ýmislegt fleira. Fél. er nú elzta slarfandi fél. á Vestfjörðum. Þá voru kvæði þau, er eg læt fylgja hér með, send fél. og sungin við þetta tækifæri. I. / (lalnum hérna dáðrökk sveit dala-máki hvergi undi. Viö'a ólei/st verkin leit; vaknar þráin einlæg, heit; upp sjá vaxa i eigin reit inndæl blóm í hverjum lundi. / dalimm liérna dáðrukk sveit dala-móki hvergi undi. Tengjast lætur mund við mund mannbætandi félagsandi. Grædd nú skgldi gömul und; göfgi vigð hiri unga Innd hefja að starfi hal og sprund helgi vigð á Ingjaldssandi. Tengjast lætur mund við mund mannbætandi félagsandi. Vormenn hér nm „Vorblóm" mi vörð í fjórðung aldar stóðnð. Oft það reyndi á trgggð og trú, táp og þrek; en raunin sú úr viijans stiili vigði brú á veginn fram, er trúlt þér hlóðuð.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.