Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 69

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 69
SKINFAXI 69 Það þarf skapstyrk til þess að þola þá raun, að geta hvergi framfylgt sinni æskuþrá til umbóta og framtaks. Mega ekki fylgja æskunni til fjörs og gamans, vegna þess, að vanheils- an er fjötur um fót. Þetta varð Eyvindur að þola. Með dauð- ann i brjóstinu gekk hann um langt skeið til starfa, og var holiur ráðgjafi heimili sínu. Hann var vormaður, þjóðræk- inn, hófsamur og vildi á engu níðast, sem honum var tiltrúað. Þau afrek mega sizt fyrnast. Eyvindur fæddist að Austurhlíð í Biskupstungum 2. nóv. 1900, dó 3. júni 1933. Hann var sonur Austurhliðarhjónanna, Magnúsar Sigurðssonar og Guðrúnar Kjartansdóttur. Hafa þau hjón búið að Austurhlíð allan sinn búskap, við góðan orðstír. Nii hafa þau brugðið búi< en dvelja hjá syni sinum Guðmundi, sem þegar hefir reist bú að Austurhlíð; og vonandi tekst honum að halda svo fram sem stefnt hefir til þessa á bæn- um þar. Sigurður Greipsson. S i n d u r. (Höfundur kvæðis þessa er aðeins 16 ára). Það sindrar frá svörtum kolum á sogandi æfibáli. Það glymur í hamarshöggum, það hrökkva neistar frá stáli. Og reykurinn þýtur um rjáfrið og ryðst út um strompinn á þaki. — Smiðurinn mótar myndir. Mennirnir standa að baki — og horfa inn í brennandi bálið, sem blossar, eykst eða hnígur. Og eimur frá aflgjafa lífsins úr angandi glóðhita stígur. Höggin þau lirópa af lífi, því hérna er ekkert dautt; — steðjinn er stór og digur og stálið er glóandi rautt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.