Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 34

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 34
34 SKINFAXI skapar, sein leiðir hana lil rétts skilnings á þörfum og skyldum yfirstandandi tíma; — þar sem hún mætíst í skipulagsbundinni samvinnu, vinnandi að úrlausnum á mestu örðugleikum samtíðarinnar.Látum hinnglæsi- lega árangur af starl'i ungmennafélaga grannþjóða vorra, verða oss hvöt lil nýrrar baráttu fyrir bættum. kjörum og' aukinni menningu: „Því hærra sem að sortinn rís við sjónarrönd, þvi nær er hað að neina land á nýrri strönd“. Eg trúi að þessi vakning hins gamla áliuga og fórn- fýsi sé möguleg. Forystumenn félaganna þurfa að liefj- ast handa og koma liinum nýju áðurnefndu verkefn- um inn á starfssvið þeirra, og prófa hvort það er ekki lausnin á vandamálunum. Það getur vel verið, að nokkrum hluta æskunnar verði aldrei snúið íil fylgis við ungmennafélögin, né neina viðleitni til að skilja þarfir og kröfur samtíðar- innar — og starfa að landnámi sveitanna. En ef ung- rnennafélögin starfa samkvæmt því, sem að framan er stuttlega lýst, þá er það ekki þeirra sök, því að þá er það sá hluti æskunnar, sem í þeim starfar, sem bezt er hægt að treysta til drengilegra verka og dáða. Að síðustu vildi eg lítillega minnast á þjóðernisstefnu ungmennafélaganna. Hún hefir verið rædd nokkuð í þessu riti undanfarið, og hefir sem grundvöllur ung- mennafélaganna orðið fyrir nokkru aðkasti. Það var af mjög svo skiljanlegum ástæðum, að ung- mennafélögin voru reist og stofnuð á þjóðernislegum grundvelli; hefir það áður verið rakið og því lýst, og verður það ekki endurtekið hér. f stuttu máli má lýsa þjóðernisstefnu U. M. F. á liðnum árum með orðum eins þekkts manns, að þau vildu, að „úr sterkustu þátt- um fortiðarinnar yrði framtíðin glitofin“. Þjóðerniskenndin hefir dofnað uppá síðkastið meðat
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.