Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1935, Side 17

Skinfaxi - 01.04.1935, Side 17
SKINFAXI 17 Fjórir tréslólar. Tvö rúm, sitt til hvorrar hliðar. Stundaklukka á veggnum yfir öðru rúminu. Klæða- skápur til annarrar handar, þegar inn er komið, en kolaofn til hinnar, úti í horninu. Svona er heimili Ellerts. Og svo er aðgangur að eldhúsi frammi. Ellerl opnar hurðina. Mamma lians situr við horðið og bætir hvita skyrtu. — Ósköp kemurðu seint, góði minn. — Eg fékk blaðið svo seint úr prentsmiðjunni. Iivar er pabbi? — Eg veit það ekki; liann fór eitthvað út. Viltu ekki íara fram og borða, góði minn? Maturinn er í ofnin- um. — Er Bibbi sofnaður? — Já. Ellert fer. Eftir litla stund kemur hann aftur. Sezt á einn stólinn. Stundarþögn. — Er ekki bezt, að þú farir að þvo þér og hátta, væni minn? Ekkert svar. Eftir litla stund: — Mamma — eg ætla að fá krónurnar minar i fyrramálið. — Jæja, góði. Hvað ætlarðu að gera við þær? — Eg ætla bara að fá þær. — En má eg ekki vita, livað þú ætlar að gera við þær ? f Hann stendur upp og gengur fram að hurðinni. -— Ja, jú. — Er ekki afmælið lians Bibba á morgun? Hann vill ekki minnast á stafinn. Hún stendur upp, gengur til hans og strýkur úfna hárlokkana frá enni lians. — Eg skil hvað þú meinar, vinur minn. En, en, elsku Elli minn, þú verður að fvrirgefa mömmu. — Eg tók peningana þína. — Eg mátti til að gera það. Hann lítur upp í andlit hennar. — Segir ekkert, en 2

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.