Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 17
SKINFAXI 17 Fjórir tréslólar. Tvö rúm, sitt til hvorrar hliðar. Stundaklukka á veggnum yfir öðru rúminu. Klæða- skápur til annarrar handar, þegar inn er komið, en kolaofn til hinnar, úti í horninu. Svona er heimili Ellerts. Og svo er aðgangur að eldhúsi frammi. Ellerl opnar hurðina. Mamma lians situr við horðið og bætir hvita skyrtu. — Ósköp kemurðu seint, góði minn. — Eg fékk blaðið svo seint úr prentsmiðjunni. Iivar er pabbi? — Eg veit það ekki; liann fór eitthvað út. Viltu ekki íara fram og borða, góði minn? Maturinn er í ofnin- um. — Er Bibbi sofnaður? — Já. Ellert fer. Eftir litla stund kemur hann aftur. Sezt á einn stólinn. Stundarþögn. — Er ekki bezt, að þú farir að þvo þér og hátta, væni minn? Ekkert svar. Eftir litla stund: — Mamma — eg ætla að fá krónurnar minar i fyrramálið. — Jæja, góði. Hvað ætlarðu að gera við þær? — Eg ætla bara að fá þær. — En má eg ekki vita, livað þú ætlar að gera við þær ? f Hann stendur upp og gengur fram að hurðinni. -— Ja, jú. — Er ekki afmælið lians Bibba á morgun? Hann vill ekki minnast á stafinn. Hún stendur upp, gengur til hans og strýkur úfna hárlokkana frá enni lians. — Eg skil hvað þú meinar, vinur minn. En, en, elsku Elli minn, þú verður að fvrirgefa mömmu. — Eg tók peningana þína. — Eg mátti til að gera það. Hann lítur upp í andlit hennar. — Segir ekkert, en 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.