Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 12
12 SKINFAXI Tólf ára strákur. — Þú ættir að skammast þín. •— O—o gerðu það sjálfur. — — Ekki var eg að henda snjó í gamla manninn, það varst þú, sem gerðir það. — Oli, ætli þú hafir ekki gert annað eins oft og tíð- um; þú ert lika lúsugur. — Þú lýgur því. — Jú, eg sá þig í gær, heima lijá þér, borða kartöflu með hýði og öllu sainan. Mamma segir, að allir verði' lúsugir, sem gera það. — Mamma þín er asni. — Heldurðu, að hún sé nafni þinn? — Nei, Jói, eg tala ekki meira við þig. — Og eg ekki lieldur við þig. — Ellert iiossar blaðapokanum sínum ofar í liandarkrik- ann og þrammar af stað á ný.-----— Yfir honum hvilir drungalegur desemberdagur. Dimmur og tekið að lialla. Hráslagalegur og loftið er mettað raka.------Göturnar, sem í gær voru þaktar hvitmn snjó, eru blautar og sleipar, en snjórinn, sem féll á þær í gær, er víðast orðinn að grænbláu krapi. Það laumast ísmeygilega undir bæturnar á gúmmí- skónum hans Ellerts. Það spýtist út í loftið undan hjól- um bifreiðanna, sem þjóta framhjá, og slettist jafnvel í andlit manna, sem ekkerl liafa til saka unnið, annað en ganga þessa götu og heyra við hvert sitt fótmál þetta ógeðslega „slahb, slabb.“ Ellert þrammar áfram með blaðapokann sinn i handarkrikanum. — Tólf ára strákur, með grá augu og freknur í kring um nefið. — — Þarna gengur hann hús frá húsi og hendir einu eða tveimur eintökum af blaðinu inn fyrir hurðirnar, í slig- ana, eða stingur þeim á bak við hurðarhúnana. — Al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.