Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 76

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 76
76 SKINFAXI komlega má læra af henni einni. Eigi spillir það, að útgáf- an er mjög snyrtileg og bandið hentugt. — Skinfaxi leggur áherzlu á það, að allir ungmennafélagar, sem æfa vilja íþrótt- ir, verða að afla sér bókar þessarar og nota hana vel. Þeim kr. 4.50, sem liún kostar, er vel varið. Hún fæst hjá bóksöl- um, en auk þess má panta hana beint frá í. R. Erik Hirth, kennari i Björgvin, sem mörgum ungmennafélögum er að góðu kunnur, minntist 25 ára afmælis Skinfaxa með grein i „Gula tidend“ í vetur. Fer liann fyrst mjög lofsamlegum orðum um U. M. F. í„ en segir svo m. a.: „Með heftinu, sem kom hér fyrir skömrnu, hefir Skinfaxi lokið 25. árgangi sin- um. Það er langur timi fyrir æskulýðsrit. Og það er merki- legt, að þjóð, sem er ekki nema 100 þúsund, skuli halda úti svona stóru og vel gerðu æskulýðsriti. Og tímaritið er gott. Eg hefi lesið það í mörg ár og fundið greinilega, að traust vinna er lögð i það. Þar hefir verið margt gott að lesa. Það sýnir, að islenzk æska gerir miklar kröfur lil málgagns síns.“ Bækur. Síðastliðið ár kom út óvenju margt bóka hér á landi. Verð- ur hér aðeins fárra getið, og þeirra einna, sem Skinfaxa hafa sendar verið til umsagnar. Skal þá fyrst nefnd sú bók, sem oss hefir borizt ágætust fyrir margra hluta sakir, en það er Skólarœður oc/ önnnr erincli eftir Magnús Helgason fyrver- andi kennaraskólastjóra, en Samband íslenzkra barnakennara hefir gefið út. M. II. er einn ágætasti og áhrifamesti leiðtogi þjóðar vorrar, sem kunnugt er, og fáir, ef nokkrir cru,> skrifa jafnvel islenzkt mál sem hann. Meginhluti bókarinnar er kaflar úr ræðum, er höf. flutti við setningu og slit Kennara- skólans, þau full 20 ár, sem hann fór þar með stjórn, vigslu- ræða skólans o. fl. Þá er í bókinni stórmerkileg ritgerð um uppeldi og heimilishætti í Birtingaholti fyrir 70 árum, og nokkur erindi, er öll snerta fræðslu og menningu þjóðarinn- ar, það málefni, sem M. H. hefir helgað sina miklu hæfileika óskipta um langa æfi, með glæsilegum árangri. Vitanlega er bók þessi ekki sniðin til skemmtilesturs. En svo mikið seiðmagn hefir hún, i máli, stíl og göfgi hugsan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.