Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 11
SKINFAXI 11 eitthvað við allra hæfi. Þar er enginn of finn, enginn of grófur. Því hroðalegri sögur, seni eg heyri um drykkjuskap. j)ví betur finn eg', að U. M. F. í. verður að starfa drengi- lega fyrir bindindi. Því oftar, sem eg sé drukkinn ung- ling, því ljósari verður mér skylda okkar, að lieiðra hugsjón bindindisins með fullri alvöru. Það er satt, að bindindishugsjónin er ekki líkleg til að hópa fólkið saman, svo að fátt verði eftir. En eins og snillingarnir lmfa orðið ódauðlegir velgjörðarmenn þjóða sinna með því, að boða nýja siði, geta félög bezt orðið merkileg og þjóðlioll með því, að beina fólkinu á hollar brautir, kenna því nýjan hugsunarhátt og nýja siðí. Félagsskapur æskunnar á að berjast fyrir sönnum verðmætum, sönnum hugsjónum og bera þær fram til sigurs. Æskan á að hugsa og lifa hetur en fyrri kynslóðir. Sú æska, sem gerir það ekki, er óþarf- ur aukaliður. Hver kýs sér slíka æsku? Ungmennafélögin geta ekkert gert þarfara en það, að vekja þjóðarsamvizkuna. Þau eiga að Ijerjast við þann aldarliátt, sem er spilltur. Þau eiga að hverfa straumi tímans, þar sem straumhvarfa er þörf. Er það ekki glæsilegt, unga fólk? Ungmennafélögin geta bezl náð tilgangi sínum með þvíj að fara veg bindindisins og kenna fólki að leita gleðinnar í heilljrigðum og þroskandi viðfangsefnum. Þau eiga að Iij'rgja þann brunn, sem flest börn hafa fallið i, þótt seint sé. Þau eiga að kenna fólkinu að r.jóta höllari nautnalinda. Þetta líf hefir nógar uppsprettur sannrar gleði. Gleði, sem er mönnum samboðin. Ungmennafélagar! Á brunnur Bakkusar konungs að standa opinn um aldur og æfi. Eigum við ekki að gera það, sem við getum, lil að loka honum. Halldór Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.