Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 78

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 78
78 SKINFAXI og fjörlega sagðar, og flytja fróöleik og hollan boSskap, án nokkurs væmins predikunartóns. Þyrftum við að eignast fleiri slíkar bækur. Það niá telja með tíðindum, að út kom s. 1. haust, bók eftir 15 ára höfund: Við Álftavatn, barnasögur eftir Ólaf Jóli. Sigurðsson á Torfastöðum í Grafningi. Þegar gætt er æsku höfundar, verSur ekki annaS sagt, en að bók hans sé hiS mesta furSuefni, svo góS er hún. Má mikið vera, ef piltur þessi skrifar ekki einhverntíma svo, að eftir verði tekið, ef honum endist lif og heilsa. Frú Reykjavík til Ociessa heitir lítil bók, sem Kristinn E. Andrésson hefir skrifað um för sína og fjögra íslendinga annarra í „sendinefnd til Sovétrikjanna“. Bókin er lipurlega skrifuð og geymir mikinn fróðleik um hið stóra riki í austri, jafnlítii og hún er. Sér það mjög á, að höf. er hrifinn af því, sem bar honum fvrir augu og eyru, enda sá hann hvergi svarta hlið. Þorsteinn M. Jónsson á Akureyri hefir gefið út tvær þýdd- ar skáldsögur, sem vert er að benda á. Önnur þeirra er Mona eftir Hall Caine, merkan, brezkan höfund, en Jakob Ó. Pétursson kennari hefir þýtt. Aður er til i þýðingu Glataði sonurinn eftir sama höfund. Hin sagan cr Böðnllinn eftir Pár Lagerkvist, sænskan höfund, sem nú er mjög um taiað. Böðullinn er síðasta bók hans, ný úr prentvélinni, þegar hún er þýdd, og fjallar um viss mannfélagsfyrirbrigði síðustu tima. Tveir ísleiulingar, sem stunda nám í Stokkhóimi, Jón Magnússon og Sigurður Þórarinsson, hafa þýtt bókina, og sc þeim þökk fyrir. Loks hafa Skinfaxa borizt tvö stór skáldverk eftir fær- eyska höfunda. Annað er Undir viðnm lofli, ljóðabók eftir hið mikilvirka og ágæta þjóðskáld Hans A. Djnrhuus, gefin út á fimmtugsafmæli skáldsins. Bók þessi er 424 bls. í stóru 8 bl. broti, og er þar þó aðeins úrval úr ljóðum höf. — Hin hókin er skáldsaga, ritnð á dönsku: Blæsende Gry eftir William Heinesen, eina Færeying, sem gefur út skáldrit á dönsku. Sagan er vel sögð og sumum persónum ágætlega lýst, enda er höf. gáfaður og fjölhæfur listamaður. En undarlegt finnst þeim, sem til þekkir, að lesa 480 bls, skáldsögu, sem lýsir svo að segja öllu fólki í tveimur byggðum og brodd- borgurum tveggja annarra, og sjá þar hvergi örla á jafn- umfangsmiklum þjóSlífsfyrirbrigðum og færevsku máli og sjálfstæðisbaráttunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.