Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 41
SKINFAXI 41 íslenzkir bændur hafa frá fyrstu tíð vanizt dreif- býli og lifaö eftir málsbættinum: „Vík skal á milli vina og fjörður milli frænda“, eða „Garður er granna sættir.“ Tortryggnin við nábýlið er því rik i liuga flestra íslenzkra bænda. Svo sterk er sú andúð, sem margir þeirra bera til þess, að engar líkur eru til, að hin eldri kynslóð sælti sig við neinar verulegar breytingar á þeim báttum, er tíðkazt liafa; enda er alls ekki sanngjarnt að ætlast til að svo verði. Ef breyta á lil um starfsháttu i sveitum, og færa þá til fastara skipulags og meiri sam- vinnu í ýmsum greinum, en verið hefir, þá er það unga fólkið, sem upp er að alast, er verður að leggja hönd á plóginn og móta þær breytingar. Nýbýlalöggjöf vor hefir eðlilega mjög mótazt af þeim skoðunum, sem ráðandi hafa verið í þessum efn- um. Hún er nú hartnær 40 ára gömul og er því að von- um úrelt orðin. Það sérkennilegasta við nýbýlalögin frá 1897, en sýnir mjög greinilega þann hugsanahátt, sem rikt hefir í þessum efnum, er það, að þar er talin fá- sinna hin mesta að slofna til nýbýla i þéttbygðum sveit- um. Nýbýlin áttu því að eins rétt á sér, að þau væru reist inni í afdölum, eða á lieiðum uppi. Það er Ijóst, að þingmenn liafa þá liafl ótrú á nýbýlum, og eru lögin, að því er virðist, frekar sett til þess, að bindra nýbýla- myndun, en að þau eigi að hlynna að henni. Þetta hlut- verk nýbýlalaganna frá 1897 hefir heppnazt prýðilega. Þann fullan aldarþriðjung, sem af er þessari öld, bafa að eins fáir tugir nýbýla verið reistir. En samtímis liafa hartnær 1000 sveitabýli farið í ej'ði. Þella gerist sam- hliða því, að fólki hefir fjölgað um nær 40 þúsundir i landinu. Ef svo heldur áfram, eins og gert hefir, munu ýmsar bvggðir leggjast i auðn innan skamms. Aðgerðir nágrannaþjóða vorra eru ólíkar því, sem bér hefir verið frá skýrt. Þar liefir, siðasta mannsaldur, verið varið stórfé lil nýbýlamála. Nýbýli hafa verið reist svo nemur hundruðum þúsunda. Ríkin liafa beitt sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.