Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 43
SKINFAXI 43 sé slunduð sú framleiðsla, sem bezt borgar sig með liliðsjón af landkostum og markaðsskilyrðum. Af þeim þægindum, sem þetta skipulag liefði í för með sér, mætti margt telja. Þar mundi með litlum kostnaði gela verið sími til afnota fyrir hvert heimili, rafmagn til tjósa, suðu og hitunar, reglulegar póstferð- ir, sameiginlegt útvarp, sameiginleg leslrarstofa og bókasafn og aðstaða til margskonar félagslifs og skemmtana, sem þvi nær ókleift er að rækja i dreif- býli sveitanna, en sem nútímafóllc elcki getur án verið. I liverir samvinnubyggð mundi verða samkomuhús, sem yrði nokkurskonar miðstöð byggðarinnar. Þar mundi svo síðar rísa upp barnaskóli. Samvinunbyggðirnar æltu að keppa að því að verða sjálfum sér nógar að svo miklu levti sem bægt er. Þar ætti að stunda ýmiskonar handverk og iðnað í smáum stíl, einkum á vetrum. Mundi þetta sérstaklega bent- ugl í sambaudi við rafmagn. Ábúendur bverrar samvinnubyggðar verða aö starfa saman í félagi, þar sem ákveðið er hversu langt sam- starf þeirra og samvinna gengur. Sjálfsagt er að félags- rnenn ráði þar mestu um sjálfir. Ræktun landsins og allir flutningar ætti að sjálfsögðu að vera unnið í félagi. Þegar kemur til hins eiginlega búreksturs, vandast fyrst málið. Félagsrekstur getur verið i mörgum myndum. Fyrsta stig lians er að rækta landið sameiginlega og skipta þvi siðan í milli býlanna. Þá má og liafa heyöflun og aðra jarðrækt í félagi og skipta síðan uppskerunni, en láta bvert býli hafa búpening fvrir sig. Þannig má benda á mörg stig i félagsrekstri. Reynslan verður að skera úr um það, bversu langt beri að ganga í þessum efnum, og láta fólkið sem mest sjálft móta starfsháttu sína. Þegar reistar verða samvinnubyggðir, samkvæmt þeim bugmyndum, sem nú eru uppi, verður ríkið að leggja til þeirra mikið fé. Slík fjárframlög eru því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.