Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1935, Side 43

Skinfaxi - 01.04.1935, Side 43
SKINFAXI 43 sé slunduð sú framleiðsla, sem bezt borgar sig með liliðsjón af landkostum og markaðsskilyrðum. Af þeim þægindum, sem þetta skipulag liefði í för með sér, mætti margt telja. Þar mundi með litlum kostnaði gela verið sími til afnota fyrir hvert heimili, rafmagn til tjósa, suðu og hitunar, reglulegar póstferð- ir, sameiginlegt útvarp, sameiginleg leslrarstofa og bókasafn og aðstaða til margskonar félagslifs og skemmtana, sem þvi nær ókleift er að rækja i dreif- býli sveitanna, en sem nútímafóllc elcki getur án verið. I liverir samvinnubyggð mundi verða samkomuhús, sem yrði nokkurskonar miðstöð byggðarinnar. Þar mundi svo síðar rísa upp barnaskóli. Samvinunbyggðirnar æltu að keppa að því að verða sjálfum sér nógar að svo miklu levti sem bægt er. Þar ætti að stunda ýmiskonar handverk og iðnað í smáum stíl, einkum á vetrum. Mundi þetta sérstaklega bent- ugl í sambaudi við rafmagn. Ábúendur bverrar samvinnubyggðar verða aö starfa saman í félagi, þar sem ákveðið er hversu langt sam- starf þeirra og samvinna gengur. Sjálfsagt er að félags- rnenn ráði þar mestu um sjálfir. Ræktun landsins og allir flutningar ætti að sjálfsögðu að vera unnið í félagi. Þegar kemur til hins eiginlega búreksturs, vandast fyrst málið. Félagsrekstur getur verið i mörgum myndum. Fyrsta stig lians er að rækta landið sameiginlega og skipta þvi siðan í milli býlanna. Þá má og liafa heyöflun og aðra jarðrækt í félagi og skipta síðan uppskerunni, en láta bvert býli hafa búpening fvrir sig. Þannig má benda á mörg stig i félagsrekstri. Reynslan verður að skera úr um það, bversu langt beri að ganga í þessum efnum, og láta fólkið sem mest sjálft móta starfsháttu sína. Þegar reistar verða samvinnubyggðir, samkvæmt þeim bugmyndum, sem nú eru uppi, verður ríkið að leggja til þeirra mikið fé. Slík fjárframlög eru því að

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.