Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 10
10 SKINFAXI Bindindið þykir ofstæki. Hófdrykkjan er lofuð. Eg þekki ykkur, sem segið, að eigi ekki að íaka freisting- una frá fólkinu. Fólkið eigi að læra að sigra hana. Menn eiga að vera Iierrar nautna sinna, en ekki þrælar. Þið, sem þessu lialdið fram! Rifið brýrnar af ánum. Það er þroskandi að þræða vöðin. Brjótið vita, spreng- ið bryggjur og brimgarða i loft upp, og eg skal viður- kenna, að það sé samræmi í framkomu ykkar og kenn- ingum. Hitt gæti verið, að eg kallaði ykkur manndrápara. Þó myndi þelta ekki valda meira böli en „hófdrykkj- an“ ykkar. Það er falsgvdling „hófdrykkjunnar“, sem tælir þús- undirnar út i forað áfengisnautnar. Sumir segja, að eg sé ekki dómbær um þessa hluti. Eg liafi aldrei fundið álirif „guðadrykksins“. Eg liafi aldrei reynt álirif vínsins á mér sjálfum. Þetta er satt. , En eg liefi séð. Eg liefi vitað ölvaða menn vella um sjálfa sig á jafnsléttu, berjast ástæðulaust, slá framan i hesta sína með svipunni fyrir engar sakir, l)ölva kon- um sínum og aðhafast margskonar ráðleysi, sem al- gáðu fótki þykir minnkun að. Þeir, sem telja þetta guð- leg áhrif, liafa aðra guðshugmynd en eg. Töluvert aðra. Getum við ekki skilið þjáningu og eymd sjúkra manna, nema við liggjum í sömu sótt? Eg veit það gjörla, að kynslóð min er ekki bindind- issöm. Samvizka þjóðarinnar sefur i þessum efnum. Það er fínt að drekka. Fínar veizlur, þar sem vín eru á borðum, eiga upptök að hnignun margra mennta- manna okkar. Fínu borðvínin setja svikamyllu stjórnmálalifsins í gang. Alþýðan hefir jafnan búið við það ólán að gleyjia við vömmum og skömmum fína fólksins. Eins er um þetta. Altar stéttir ganga Bakkusi á hönd. Hann hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.