Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 32

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 32
32 SKINFAXI horf, og í samræmi við vaxandi kröfur, kuimáttu og tækni. Hér liefir þá verið leitazt við að sýna fram á líkur þær, sem eru fyrir því, að ungmennafélögin geti öðl- azt meiri skilning og fylgi meðal sveitaæskunnar, vegna liinna nýju málefna. Er þá réll að skyggnasl um litið eitt lcngra en gert hefir verið, og renna huganum til æskulýðssamtaka nágranna þjóðanna, sem starfað hafa undanfarin ár. En þar verður annað fvrir sjónum vorum, en það ástand, sem hér blasir við. ; I Sviþjóð, Danmörku og Finnlandi eru starfandi víð- tækar lireyfingar meðal æskulýðsins, sem sameina liann í skipulagsbundnu slarfi til að geta orðið dug- legir og virkilegir þátttakendur í atvinnuvegi sveitanna, landbúnaðinum, þegar framtíðin kallar hann til starfa. í þessum félagsskap lærir æskan fvrstu tökin á vanda- málum sveitanna. Hún lærir að rækla og hrjóta landið, hirða allskonar gripi, fegra heimilin með þjóðlegri húsgagnagerð og heimilisiðnaði, og fögrum blómagörðum kringum hæ- ina, o. m. fl. En það, sem mest er um vert og gefur verkunum gildi í augum unga fólksins cr, að það nýt- ur sjálft arðsins og ávaxtanna. Slík starfsemi tendrar óslökkvndi áhuga á störf- um sveitalifsins, og þessi kynslóð, sem þannig tekur viðfangsefnin, hún skapar fyrst og fremst hraustari og betri menningu, því að grundvöllur þessarar stórkost- legu menningarstarfsemi æskulýðs grannþjóðanna er verndun þjóðlegra siða og þjóðernislegra menningar- verðmæta. Afleiðingar kreppunnar birtast í mörgum myndum. Sem stendur er landbúnaðurinn mjög illa staddur. Raddir um hjálp frá rikinu og hinum hærri stöðum

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.