Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.04.1935, Blaðsíða 32
32 SKINFAXI horf, og í samræmi við vaxandi kröfur, kuimáttu og tækni. Hér liefir þá verið leitazt við að sýna fram á líkur þær, sem eru fyrir því, að ungmennafélögin geti öðl- azt meiri skilning og fylgi meðal sveitaæskunnar, vegna liinna nýju málefna. Er þá réll að skyggnasl um litið eitt lcngra en gert hefir verið, og renna huganum til æskulýðssamtaka nágranna þjóðanna, sem starfað hafa undanfarin ár. En þar verður annað fvrir sjónum vorum, en það ástand, sem hér blasir við. ; I Sviþjóð, Danmörku og Finnlandi eru starfandi víð- tækar lireyfingar meðal æskulýðsins, sem sameina liann í skipulagsbundnu slarfi til að geta orðið dug- legir og virkilegir þátttakendur í atvinnuvegi sveitanna, landbúnaðinum, þegar framtíðin kallar hann til starfa. í þessum félagsskap lærir æskan fvrstu tökin á vanda- málum sveitanna. Hún lærir að rækla og hrjóta landið, hirða allskonar gripi, fegra heimilin með þjóðlegri húsgagnagerð og heimilisiðnaði, og fögrum blómagörðum kringum hæ- ina, o. m. fl. En það, sem mest er um vert og gefur verkunum gildi í augum unga fólksins cr, að það nýt- ur sjálft arðsins og ávaxtanna. Slík starfsemi tendrar óslökkvndi áhuga á störf- um sveitalifsins, og þessi kynslóð, sem þannig tekur viðfangsefnin, hún skapar fyrst og fremst hraustari og betri menningu, því að grundvöllur þessarar stórkost- legu menningarstarfsemi æskulýðs grannþjóðanna er verndun þjóðlegra siða og þjóðernislegra menningar- verðmæta. Afleiðingar kreppunnar birtast í mörgum myndum. Sem stendur er landbúnaðurinn mjög illa staddur. Raddir um hjálp frá rikinu og hinum hærri stöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.